Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur

      Allsherjar- og menntamálanefnd,Alþingi við Austurvöll,101 Reykjavík Efni: Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998. Æðarræktarfélag Íslands, Æðarverndarfélag Snæfellinga og Æðarvé, félag æðar- bænda í Dalasýslu og A – Barðastrandasýslu eru hagsmunasamtök æðarbænda m.a. við Breiðafjörð þar sem eru hundruð eyja, hólma og skerja. […]

Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur Lesa meira »

Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða

Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Alþingi nefndasvið,101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is Hornafirði, 10. febrúar 2021. Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 418 og 419. Hér með er komið á framfæri eftirfarandi atriðum hvað viðvíkur eignarrétti sjávarjarða til sjávarauðlindarinnar. Gerð er krafa um að réttur þessi verði hafður til samræmingar við setningu nýrra laga og

Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða Lesa meira »

Feneyjarnefndin um stjórnarskrárbreytingar

Athyglisverða frétt um athugasemdir Feneyjarnefndarinnar um stjórnarskrárbreytingar er að finna á vef RÚV. Í athugasemdum Feneyjarnefndarinnar segir m.a: „Þarf að skýra hugtakið þjóðareign.“ „Hvað varðar frumvarp um náttúruauðlindir og frumvarp um umhverfisvernd er sérstaklega bent á að skýra þurfi tengsl frumvarpanna tveggja. Þá þurfi að skýra hvað sé átt við með hugtakinu þjóðareign og hver

Feneyjarnefndin um stjórnarskrárbreytingar Lesa meira »

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða

Reykjavík, 11. mars 2020 Minnisblað til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingisvegna frumvarps um breytingu á þjóðlendulögum(317. mál á 150. löggjafarþingi) Allsherjar- og menntamálanefnd óskaði eftir afstöðu óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða um ákvörðun eignamarka í tilefni af frumvarpi um breytingu á þjóðlendulögum sem er til umfjöllunar hjá nefndinni. Samantekt um afstöðu óbyggðanefndar til umsagnar

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða Lesa meira »

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur

Nú liggur fyrir frumvarp til laga frá forsætisráðherra um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). Inn í þessu sakleysislega „o.fl.“ er tillaga um óbætta eignaupptöku á eignum sjávarjarða sem hulin eru sjó. Í skýringunum sem fylgja drögunum er talað um að netlög séu

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur Lesa meira »

Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld

Nefndasvið Alþingis,sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd,Alþingi, 101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is 149. löggjafarþing 2018–2019.Þingskjal 144  —  144. mál.Stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjald. Hornafirði, 19. október 2018 Efni: Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld.  Samtök eigenda sjávarjarða hefur fjallað um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld, sem lagt hefur verið fyrir 149. löggjafaþing Íslendinga 2018 – 2019. Við leyfum okkur að

Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld Lesa meira »

Fundur með atvinnuveganefnd um auðlindafrumvarp – áherslupunktar

02.11.2018 Frumvarpsdrög. Veiðigjald, 144. Mál. Fyrir hönd Samtaka eigenda sjávarjarða mæta, Bjarni M. Jónsson og Björn Erlendsson, stjórnarmenn. Fundur með Lilju Rafney og atvinnuveganefnd, Austurstræti 8-10 kl. 14:40. Áherslupunktar: Netlög jarða sem eiga land að sjó. Netlög kallast sá hluti jarða sem land eiga að sjó og ná út í sjóinn. Eins og á við

Fundur með atvinnuveganefnd um auðlindafrumvarp – áherslupunktar Lesa meira »

Svar barst frá ráðuneytinu seint og um síðir

Óvenju hrokafullt svar barst frá ráðuneytinu við bréfi frá lögfræðingi samtakanna, undirritað af Jóhanni Guðmundssyni, skrifstofustjóra og er það hér að neðan. Mikið skelfing hlítur manninum að líða illa yfir þessari endemis frekju sjávarjarðaeigenda. Að þeir skuli voga sér að fara fram á að farið sé að lögum og hvað þá að stjórnarskráin sé virt.

Svar barst frá ráðuneytinu seint og um síðir Lesa meira »

Bréf til ráðherra vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi

Hr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherraogHr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Erindi: Vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi Undirritaður er lögmaður Samtaka eigenda sjávarjarða, sem er eins og nafnið gefur til kynna samtök manna sem eru eigendur sjávarjarða í kringum Ísland. Sjávarjarðir kringum landið eru skráðar 2.240 talsins, þar af eru jarðir þar sem

Bréf til ráðherra vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi Lesa meira »

Auglýsing – Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafjörður ses.netlog@gmail.com  Auglýsing um einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum fylgireignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild           Með vísan til meginreglna íslensks réttar um réttaráhrif friðlýsinga og lögfestna, sbr. m.a. 16. og 17. kap. landleigubálks Jónsbókar, og með vísan til samkvæmrar dómiðkunar frá ómunatíð og neðangreindra tilvitnana

Auglýsing – Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum Lesa meira »

Scroll to Top