Óvenju hrokafullt svar barst frá ráðuneytinu við bréfi frá lögfræðingi samtakanna, undirritað af Jóhanni Guðmundssyni, skrifstofustjóra og er það hér að neðan.
Mikið skelfing hlítur manninum að líða illa yfir þessari endemis frekju sjávarjarðaeigenda. Að þeir skuli voga sér að fara fram á að farið sé að lögum og hvað þá að stjórnarskráin sé virt.