Erindi

Ýmis erindi

Hlunnindi jarða og ýmsar aðgerðir sem takmarka nýtingu þeirra

Erindi á ráðstefnu Samtaka eigenda sjávarjarða 22. nóvember 2002Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur BÍ Ágætu fundarmenn. Í eftirfarandi erindi mun ég rekja stuttlega hver eru helstu hlunnindi jarða. Einnig verða tilgreind nokkur atriði þar sem réttur landeigenda til hlunnindanytja er takmarkaður m.a. með ýmsum aðgerðum löggjafans. Hver á rétt inn til hlunnindanytja Hlunnindi jarða voru um aldir stór þáttur …

Hlunnindi jarða og ýmsar aðgerðir sem takmarka nýtingu þeirra Lesa meira »

Lögbannsbeiðni SES á frumvarp sjávarútvegsráðherra.

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafjörður Til sýslumannsins í  Reykjavík, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík. Reykjavík, 20. maí 2011. Lögbannsbeiðni Lögbannsbeiðandi Stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða, kt. 581001-2150, pósthólf 90, 780 Hornafirði, Ómar Antonsson, formaður, f.h. eigenda sjávarjarða leggur fram þessa beiðni um lögbann í samræmi við lög nr. 31/1990. Lögbannskröfunni er beint að stjórnvaldi eða …

Lögbannsbeiðni SES á frumvarp sjávarútvegsráðherra. Lesa meira »

Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar.

Nr. 23/2009 – Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar.2.7.2009 Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipað starfshóp til þess að endurskoða fyrirkomulag fiskveiðistjórnunarinnar. Verkefni starfshópsins verður að skilgreina helstu álitaefni, sem fyrir hendi eru í löggjöfinni og …

Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar. Lesa meira »

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur

Svar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um réttindi sjávarjarða. Fyrirspurnin hljóðar svo: 1.      Verður útræðisréttur sjávarjarða virtur og staðfestur við þá endurskoðun laga um stjórn fiskveiða sem núverandi ríkisstjórn hyggst ráðast í? 2.      Verða eignarréttindi sjávarjarða innan netlaga tryggð við endurskoðunina? Tvær einfaldar spurningar voru lagðar fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi. Þessu …

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur Lesa meira »

Scroll to Top