Greinar

Ýmsar greinar

Umsögn LES

Til nefndarsviðs Alþingis. Meðfylgjandi er umsögn Landssamtaka eigenda sjávarjarða vegna frumvarps matvælaráðherra til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 976. Vinsamlegast staðfestið móttöku. Stjórn samtakanna fær afrit af póstinum (cc). F.h. Landssamtaka eigenda sjávarjarða Auðun Helgason lögmaður

Umsögn LES Lesa meira »

Krafan um að verðleggja þýfið

Framferði íslenska ríkisins gagnvart landeigendum sjávarjarða, vegna nýtingar auðlinda innan netlaga, felur í sér eignarnám. Furðulegt er að borið hafi á því að sú framganga sé réttlætt með kröfu um að landeigendur sýni fram á að þeir hafi orðið fyrir tjóni við það að vera sviptir veiði- og eignarréttindum. Samkvæmt netlögum á landeigandi jarðar sem

Krafan um að verðleggja þýfið Lesa meira »

Grein eftir Jón Bjarnason birt 17.09.03 í Bæjarins besta

„Orð skulu standa“ Í fyrstu grein laga um stjórn fiskveiða stendur: „Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu.“ Vinstrihreyfingin – grænt framboð krefst þess að markmið laganna standi og nýtingaréttur sjávarbyggðanna sé virtur.

Grein eftir Jón Bjarnason birt 17.09.03 í Bæjarins besta Lesa meira »

Essential fish habitats – Johan Stål, athyglisverður útdráttur úr doktorsritgerð hans. Birt með leyfi höfundar.

Stål J. Essential fish habitats – The importance of coastal habitats for fish and fisheries.Doctoral thesis, Department of Marine Ecology, Gothenburg University 2007; ISBN 91-89677-29-3. Abstract The main part of the world´s fisheries harvest is derived in the coastal areas and the intense pressure on the marine ecosystems has made it important to identify essential

Essential fish habitats – Johan Stål, athyglisverður útdráttur úr doktorsritgerð hans. Birt með leyfi höfundar. Lesa meira »

Grunnsævið gulls ígildi? Birt með leyfi höfunda.

Kortleggja þarf grunnsævið vandlega og meta verðmæti þess segja Jónas Páll Jónasson og Björn Gunnarsson. Kortleggja þarf grunnsævið vandlega og meta verðmæti þess segja Jónas Páll Jónasson og Björn Gunnarsson: „Grunnsævið í kringum Ísland (grynnra en 50 m) gegnir veigamiklu hlutverki sem uppeldisslóð fyrir marga okkar helstu nytjafiska.“ FÆRA má rök fyrir því að grunnu

Grunnsævið gulls ígildi? Birt með leyfi höfunda. Lesa meira »

Eftir Magnús Thoroddsen, Morgunblaðið 30.jan. 2008

Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna Eftir Magnús Thoroddsen:   „Í fyrsta lagi þarf að fella niður gjafakvótann þannig að allir Íslendingar sitji við sama borð.“ Hinn 24. október 2007 kunngjörði mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna álit sitt í kærumáli þeirra sjómannanna Erlings Sveins Haraldssonar og Arnars Snævars Sveinssonar gegn íslenzka ríkinu þar sem 12 nefndarmanna (af 18 )

Eftir Magnús Thoroddsen, Morgunblaðið 30.jan. 2008 Lesa meira »

Auðlindabölið á Íslandi – Eignir teknar af sjávarjörðum.

Grein í Morgunblaðinu. Eftirfarandi grein er svar Samtaka eigenda sjávarjarða við leiðara í DV 17. janúar 2006 eftir Björgvin Guðmundsson, ritstjóra sem bar heitið „Mikilvægi eignarréttarins”. Í útdrætti úr leiðaranum segir: „Aukin velferð á Íslandi í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar er ekki síst að þakka betur skilgreindum eignar- og nýtingarrétti í sjávarútvegi”. Hér er

Auðlindabölið á Íslandi – Eignir teknar af sjávarjörðum. Lesa meira »

Sjávarjarðir og réttur þeirra

Sjávarjarðir og réttur þeirra (Árni Snæbjörnsson) Á liðnu ári hefur stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða, SES, haldið starfi sínu áfram við að kynna málstað samtakanna, bæði innanlands og utan, og bent á að réttur bújarða til sjávarins er mikið réttlætismál, ásamt því að vera  eitt stærsta byggðamál síðari tíma. Mál samtakanna hafa verið kynnt fyrir Evrópuráðinu,

Sjávarjarðir og réttur þeirra Lesa meira »

Scroll to Top