Umsögn LES
Til nefndarsviðs Alþingis. Meðfylgjandi er umsögn Landssamtaka eigenda sjávarjarða vegna frumvarps matvælaráðherra til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 976. Vinsamlegast staðfestið móttöku. Stjórn samtakanna fær afrit af póstinum (cc). F.h. Landssamtaka eigenda sjávarjarða Auðun Helgason lögmaður