Bréf frá félaga – vegna reglugerðar 449/2013
Kópavogur 25. september 2013 Vinsamlega vinnið í því að láta afnema þessa óhæfu sem þeir gerðu í vor á reglum vegna veiða landeigenda á göngusilung. Búinn að tala oft við ráðuneytið, þeir vita í raun ekki af hverju þetta var gert. Kveðjur, SII
Bréf frá félaga – vegna reglugerðar 449/2013 Lesa meira »