Fundur með atvinnuveganefnd um auðlindafrumvarp – áherslupunktar
02.11.2018 Frumvarpsdrög. Veiðigjald, 144. Mál. Fyrir hönd Samtaka eigenda sjávarjarða mæta, Bjarni M. Jónsson og Björn Erlendsson, stjórnarmenn. Fundur með Lilju Rafney og atvinnuveganefnd, Austurstræti 8-10 kl. 14:40. Áherslupunktar: Netlög jarða sem eiga land að sjó. Netlög kallast sá hluti jarða sem land eiga að sjó og ná út í sjóinn. Eins og á við […]
Fundur með atvinnuveganefnd um auðlindafrumvarp – áherslupunktar Lesa meira »