Sjávarjarðir – Aðalfundur

Aðalfundur Landssamtaka eigenda sjávarjarða verður haldinn á Hótel Hilton, Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, föstudaginn 5. maí 2023 og hefst hann kl. 14:00.

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Auðun Helgason, lögmaður mun ræða um helstu hagsmunamál sjávarjarða.
  3. Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi alþingismaður, flytur erindi um „Auðlindin okkar“ frá sjónarhóli samtakanna.

Sjá heimasíðu samtakanna www.ses.is

Allir velkomnir, félagsmenn sem aðrir.

Stjórnin

Scroll to Top