Ráðherra

Svar barst frá ráðuneytinu seint og um síðir

Óvenju hrokafullt svar barst frá ráðuneytinu við bréfi frá lögfræðingi samtakanna, undirritað af Jóhanni Guðmundssyni, skrifstofustjóra og er það hér að neðan. Mikið skelfing hlítur manninum að líða illa yfir þessari endemis frekju sjávarjarðaeigenda. Að þeir skuli voga sér að fara fram á að farið sé að lögum og hvað þá að stjórnarskráin sé virt.

Svar barst frá ráðuneytinu seint og um síðir Lesa meira »

Bréf til ráðherra vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi

Hr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherraogHr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Erindi: Vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi Undirritaður er lögmaður Samtaka eigenda sjávarjarða, sem er eins og nafnið gefur til kynna samtök manna sem eru eigendur sjávarjarða í kringum Ísland. Sjávarjarðir kringum landið eru skráðar 2.240 talsins, þar af eru jarðir þar sem

Bréf til ráðherra vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi Lesa meira »

Óskipt sameign, auðlindagjaldið (bréf frá 2009)

SjávarútvegsráðuneytiðHr. Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherraSkúlagötu 4150 Reykjavík. Reykjavík, 23. október 2009. Efni: Eignarréttur sjávarjarða og hlutdeild í veiðigjaldi (auðlindagjaldi). I. Til Réttar hafa leitað, Samtök eigenda sjávarjarða, pósthólf 90, 780 Hornafirði, en þau eru samtök þeirra sem eiga og/eða nytja sjávarjarðir, svo og þeirra sem eru áhugamenn um hlunnindarétt jarða. Stór hluti eigenda sjávarjarða eiga aðild

Óskipt sameign, auðlindagjaldið (bréf frá 2009) Lesa meira »

Enska útgáfan af bréfinu til ráðherra 14.2.2014

Samtök eigenda sjávarjarða (Association of Coastal Property Owners) PO Box 90, 780 Hornafjördur, Iceland.  Mr. Sigurður Ingi Jóhannsson, Minister of Fisheries,Ministry of fisheries,Skúlagötu 4, 101 Reykjavík.sigurdur.ingi.johannsson@anr.is Hornafjördur, Iceland 11th February 2014. I refer to my letter to you dated, 7th January 2014. It has been reported in the media that recent negotiations have been conducted on the mackerel stock

Enska útgáfan af bréfinu til ráðherra 14.2.2014 Lesa meira »

Bréf til sjávarútvegsráðherra 14.2.2014

Samtök eigenda sjávarjarða (Association of Coastal Property Owners) PO Box 90, 780 Hornafjördur, Iceland. Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4, 101 Reykjavík.sigurdur.ingi.johannsson@anr.is Hornafirði, 11. febrúar 2014. Ég vísa í bréf mitt til þín, dags. 7. janúar 2014. Fram hefur komið í fjölmiðlum að undanfarið hafa farið fram samningaviðræður um makrílstofninn og makrílveiðar á Norður-Atlantshafi milli Evrópusambandsins, Noregs, Íslands og

Bréf til sjávarútvegsráðherra 14.2.2014 Lesa meira »

Úr ræðum þingmanna (ráðherra) á Alþingi.

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að farið sé að íslenskum lögum, í stað þess að sýna aðgerðarleysi gegn lögbroti á eigendum sjávarjarða eins og flestum öðrum þingmönnum er tamt. Hann kemur að kjarna málsins í baráttu SES við ríkisvaldið í eftirfarandi setningu  „Ríkið fer þarna fram í valdi þess að vera hinn sterki og þeir

Úr ræðum þingmanna (ráðherra) á Alþingi. Lesa meira »

Bréf til ráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.   Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík.sigurdur.ingi.johannsson@anr.is  Hornafirði, 7. janúar 2014. Ég vísa í bréf mitt til þín, dags. 27. maí 2013 og fund stjórnar samtakanna með þér og aðstoðarmanni þínum 21. nóvember s.l.  Vísað er í hin ýmsu gögn sem send hafa verið ráðuneytinu til upplýsinga. Hér með

Bréf til ráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar Lesa meira »

Punktar frá fundi með Sigurði Inga, ráðherra

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða með sjávarútvegsráðherra 21. nóvember 2013, kl. 9:20. (fundur hófst 9:30 og lauk 9:45).  Minnisatriði.  Þeir sem þátt taka í fundinum: Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, Jóhann Guðmundsson, skrifstofustjóri Ómar Antonsson, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða, Björn Erlendsson, ritari, Bjarni Jónsson, stjórnarmaður, Pétur Guðmundsson, stjórnarmaður.  Ómar formaður skýrði út helsu atriði málsins.  Ráðherra sagði

Punktar frá fundi með Sigurði Inga, ráðherra Lesa meira »

Bréf til ráðherra

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.  Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík. Hornafirði, 27. maí 2013. Hér með óskar stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) eftir fundi með sjávarútvegs-, landbúnðar- og umhverfisráðherra sem allra fyrst.  Meðfylgjandi eru nokkrar upplýsingar um eignarrétt sjávarjarða sem lagafyrirmæli eru um, sem stjórnin kynnti fyrir  formanni og varaformanni atvinnuveganefndar á fundi

Bréf til ráðherra Lesa meira »

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða í sjávarútvegsráðuneytinu 18. febrúar 2013.

Minnisatriði.  Eftirfarandi tóku þátt í fundinum: Frá ráðuneytinu: Valdimar Halldórsson, aðstoðarmaður ráðherra, Ingvi Már Pálsson, sérfræðingur, Arnór Snæbjarnarson, lögfræðingur. Frá SES: Ómar Antonsson, formaður, Björn Erlendsson, ritari, Bjarni Jónsson, stjórnarmaður og Pétur Guðmundsson, stjórnarmaður Eftirfarandi atriði voru fyrst og fremst rædd á fundinum: Málin voru rædd vítt og breitt. Bjarni sýndi glærur um rétt sjávarjarða. Niðurstaða: Fulltrúar

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða í sjávarútvegsráðuneytinu 18. febrúar 2013. Lesa meira »

Scroll to Top