Tillaga

Tillaga til þingsályktunar um rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi

139. löggjafarþing 2010–2011.Þskj. 1168  —  657. mál. Tillaga til þingsályktunarum rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi. Flm.: Skúli Helgason, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson,Gunnar Bragi Sveinsson, Þráinn Bertelsson, Þorgerður K. Gunnarsdóttir,Birgitta Jónsdóttir, Siv Friðleifsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Oddný G. Harðardóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vigdís Hauksdóttir,Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Steingrímsson, Kristján L. Möller,Ólafur […]

Tillaga til þingsályktunar um rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi Lesa meira »

Úr tillögum VG um fyrstu aðgerðir í sjávarútvegsmálum

Vinstri græn vilja að réttlætið nái fram að ganga: „Undirbúin verði tilraun með að heimila sumarveiðar á minni bátum með handfrjálsum búnaði frá sjávarjörðum og einnig gefist upprennnandi sjómönnum sem öðlast vilja reynslu og þjálfun kostur á hinu sama á grundvelli sérstakra reynsluleyfa. Ætíð verði um staðbundna/svæðisbundna, takmarkaða og óframseljanlega möguleika að ræða og jafnframt

Úr tillögum VG um fyrstu aðgerðir í sjávarútvegsmálum Lesa meira »

Tillaga samþykkt á aðalfundi 2007

Aðalfundur Samtaka eigenda sjávarjarða 2007 Tillaga samþykkt á aðalfundi SES 12. desember 2007 Aðalfundur Samtaka eigenda sjávarjarða, haldinn í Reykjavík 12. desember 2007, skorar á íslensk stjórnvöld að sjá til þess að réttur sjávarjarða til nýtingar á fiskistofnum innan netlaga verði að fullu virtur, ásamt því að sjávarjarðir fái eðlilega hlutdeild í óskiptri sameiginlegri auðlind

Tillaga samþykkt á aðalfundi 2007 Lesa meira »

Scroll to Top