Stofnfundur – Fundargerð
Fundargerð Stofnfundar Samtaka eigenda sjávarjarða5. júlí 2001 Stofnfundur Samtaka eigenda sjávarjarða var haldinn í Bændahöllinni í Reykjavík fimmtudaginn 5. júlí 2001. Ómar Antonsson, formaður undirbúningsnefndar, setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Hann tilnefndi Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóra BÍ, sem fundarstjóra og Björn Erlendsson og Árna Snæbjörnsson sem fundarritara. 1. Störf undirbúningsnefndar. Ómar Antonsson greindi frá því, […]
Stofnfundur – Fundargerð Lesa meira »