Lög / reglur

Alþingi og Stjórnarráð

Frumvarp til laga um sjávarútveg

Frumvarp til laga um sjávarútveg – Umsögn Landssamtaka eigenda sjávarjarða Vísað er til frumvarps til laga um sjávarútveg sem birt var í Samráðsgátt stjórnvalda þann 24. nóvember 2023, mál nr. 245/2023. Landssamtök eigenda sjávarjarða (hér eftir „samtökin“) fagna framkomnum drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Samtökin telja ekki ástæðu til að fjalla um einstök […]

Frumvarp til laga um sjávarútveg Lesa meira »

Umsögn LES

Til nefndarsviðs Alþingis. Meðfylgjandi er umsögn Landssamtaka eigenda sjávarjarða vegna frumvarps matvælaráðherra til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 976. Vinsamlegast staðfestið móttöku. Stjórn samtakanna fær afrit af póstinum (cc). F.h. Landssamtaka eigenda sjávarjarða Auðun Helgason lögmaður

Umsögn LES Lesa meira »

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998

Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90780 Höfn í Hornafirðises.netlog@gmail.com Nefndasvið AlþingisAusturstræti 8 – 10101 Reykjavík. Reykjavík, 5. desember 2019 Efni: Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Samtök eigenda sjávarjarða sem eru fulltrúar eigenda um 2300 sjávarjarða (hér eftir nefnt „SES) hafa kynnt sér frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Lesa meira »

Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur

      Allsherjar- og menntamálanefnd,Alþingi við Austurvöll,101 Reykjavík Efni: Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998. Æðarræktarfélag Íslands, Æðarverndarfélag Snæfellinga og Æðarvé, félag æðar- bænda í Dalasýslu og A – Barðastrandasýslu eru hagsmunasamtök æðarbænda m.a. við Breiðafjörð þar sem eru hundruð eyja, hólma og skerja.

Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur Lesa meira »

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða

Reykjavík, 11. mars 2020 Minnisblað til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingisvegna frumvarps um breytingu á þjóðlendulögum(317. mál á 150. löggjafarþingi) Allsherjar- og menntamálanefnd óskaði eftir afstöðu óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða um ákvörðun eignamarka í tilefni af frumvarpi um breytingu á þjóðlendulögum sem er til umfjöllunar hjá nefndinni. Samantekt um afstöðu óbyggðanefndar til umsagnar

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða Lesa meira »

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur

Nú liggur fyrir frumvarp til laga frá forsætisráðherra um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). Inn í þessu sakleysislega „o.fl.“ er tillaga um óbætta eignaupptöku á eignum sjávarjarða sem hulin eru sjó. Í skýringunum sem fylgja drögunum er talað um að netlög séu

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur Lesa meira »

Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld

Nefndasvið Alþingis,sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd,Alþingi, 101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is 149. löggjafarþing 2018–2019.Þingskjal 144  —  144. mál.Stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjald. Hornafirði, 19. október 2018 Efni: Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld.  Samtök eigenda sjávarjarða hefur fjallað um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld, sem lagt hefur verið fyrir 149. löggjafaþing Íslendinga 2018 – 2019. Við leyfum okkur að

Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld Lesa meira »

Fundur með atvinnuveganefnd um auðlindafrumvarp – áherslupunktar

02.11.2018 Frumvarpsdrög. Veiðigjald, 144. Mál. Fyrir hönd Samtaka eigenda sjávarjarða mæta, Bjarni M. Jónsson og Björn Erlendsson, stjórnarmenn. Fundur með Lilju Rafney og atvinnuveganefnd, Austurstræti 8-10 kl. 14:40. Áherslupunktar: Netlög jarða sem eiga land að sjó. Netlög kallast sá hluti jarða sem land eiga að sjó og ná út í sjóinn. Eins og á við

Fundur með atvinnuveganefnd um auðlindafrumvarp – áherslupunktar Lesa meira »

Úr ræðum þingmanna (ráðherra) á Alþingi.

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að farið sé að íslenskum lögum, í stað þess að sýna aðgerðarleysi gegn lögbroti á eigendum sjávarjarða eins og flestum öðrum þingmönnum er tamt. Hann kemur að kjarna málsins í baráttu SES við ríkisvaldið í eftirfarandi setningu  „Ríkið fer þarna fram í valdi þess að vera hinn sterki og þeir

Úr ræðum þingmanna (ráðherra) á Alþingi. Lesa meira »

Scroll to Top