Frumvarp til laga um sjávarútveg
Frumvarp til laga um sjávarútveg – Umsögn Landssamtaka eigenda sjávarjarða Vísað er til frumvarps til laga um sjávarútveg sem birt var í Samráðsgátt stjórnvalda þann 24. nóvember 2023, mál nr. 245/2023. Landssamtök eigenda sjávarjarða (hér eftir „samtökin“) fagna framkomnum drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Samtökin telja ekki ástæðu til að fjalla um einstök […]
Frumvarp til laga um sjávarútveg Lesa meira »