Nefndarsvið

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998

Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90780 Höfn í Hornafirðises.netlog@gmail.com Nefndasvið AlþingisAusturstræti 8 – 10101 Reykjavík. Reykjavík, 5. desember 2019 Efni: Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Samtök eigenda sjávarjarða sem eru fulltrúar eigenda um 2300 sjávarjarða (hér eftir nefnt „SES) hafa kynnt sér frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur […]

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Lesa meira »

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða

Reykjavík, 11. mars 2020 Minnisblað til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingisvegna frumvarps um breytingu á þjóðlendulögum(317. mál á 150. löggjafarþingi) Allsherjar- og menntamálanefnd óskaði eftir afstöðu óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða um ákvörðun eignamarka í tilefni af frumvarpi um breytingu á þjóðlendulögum sem er til umfjöllunar hjá nefndinni. Samantekt um afstöðu óbyggðanefndar til umsagnar

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða Lesa meira »

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570.

Alþingi nefndasvið,101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is 24. febrúar 2013. Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. (Lagt fyrir Alþingi á 141. Löggjafarþingi 2012-2013). Vísað er í meðfylgjandi fylgigögn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) sem áður hafa verið send til nefndasviðs Alþingis svo og athugasemdir í bréfum sem send hafa verið sem skilgreina

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. Lesa meira »

Athugasemdir við frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða

Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Skrifstofa Alþingis – nefndarsvið,Sjávarútvegsnefnd, Austurstræti 8-10,150 Reykjavík. Reykjavík, 11. júní 2009. Málefni:  Athugasemdir Samtaka eigenda sjávarjarða við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 137. löggjafarþingi 2009). Ég undirritaður, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða, vísa í samtal mitt við Gaut

Athugasemdir við frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða Lesa meira »

Comments on a bill to amend the Fisheries Management Act with subsequent amendments

Association of Coastal Property Owners(Samtök eigenda sjávarjarða)PO Box 90,780 Hornafjörður Office of the Althingi – Committees Division,Fisheries Committee, Austurstræti 8-10,150 Reykjavík. Reykjavík, 11 June 2009. Re:  Comments by the Association of Coastal Property Owners on a bill to amend the Fisheries Management Act, No. 116/2006, with subsequent amendments. (Presented to the Althingi during its 137th legislative

Comments on a bill to amend the Fisheries Management Act with subsequent amendments Lesa meira »

Sérnefnd um stjórnarskrármál

Fulltrúa SES voru boðaðir á fund sérnefndar um stjórnarskrármál. Minnisatriði vegna fundar hjá nefndarsviði Alþingis, sérnefnd um stjórnarskrármál, 15. mars 2007 kl 9:00. Efni fundar:  Upplýsingum komið á framfæri frá stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða til sérnefndar um stjórnarskrármál um rétt sjávarjarða til sjávarins. Mættir:f.h. sérnefndar um stjórnarskrármál:Birgir Ármannsson, formaður sérnefndar um stjórnarskrármál,Bjarni Benediktsson, alþingismaðurGuðjón Ólafur Jónsson,

Sérnefnd um stjórnarskrármál Lesa meira »

Scroll to Top