Ráðuneyti

Svar barst frá ráðuneytinu seint og um síðir

Óvenju hrokafullt svar barst frá ráðuneytinu við bréfi frá lögfræðingi samtakanna, undirritað af Jóhanni Guðmundssyni, skrifstofustjóra og er það hér að neðan. Mikið skelfing hlítur manninum að líða illa yfir þessari endemis frekju sjávarjarðaeigenda. Að þeir skuli voga sér að fara fram á að farið sé að lögum og hvað þá að stjórnarskráin sé virt.

Svar barst frá ráðuneytinu seint og um síðir Lesa meira »

Bréf frá félaga – veiðar á sjógöngusilung í netlögum

Til umhugsunar fyrir íslenska þjóð ! Megin tilgangur þessara skrifa er, hve almennt er orðið í íslensku samfélagi, að settar séu athöfnum einstaklinga sem og atvinnulífi einhverskonar reglur og lagabókstafir. Oftar en ekki eru reglur þessar studdar lagabókstöfum Evrópusambandsins ellegar bara alþjóðalögum. Stundum þykir mér sem stjórnvöld hreinlega gangist upp í því að sækja sér

Bréf frá félaga – veiðar á sjógöngusilung í netlögum Lesa meira »

Bréf til ráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.   Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík.sigurdur.ingi.johannsson@anr.is  Hornafirði, 7. janúar 2014. Ég vísa í bréf mitt til þín, dags. 27. maí 2013 og fund stjórnar samtakanna með þér og aðstoðarmanni þínum 21. nóvember s.l.  Vísað er í hin ýmsu gögn sem send hafa verið ráðuneytinu til upplýsinga. Hér með

Bréf til ráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar Lesa meira »

Punktar frá fundi með Sigurði Inga, ráðherra

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða með sjávarútvegsráðherra 21. nóvember 2013, kl. 9:20. (fundur hófst 9:30 og lauk 9:45).  Minnisatriði.  Þeir sem þátt taka í fundinum: Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, Jóhann Guðmundsson, skrifstofustjóri Ómar Antonsson, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða, Björn Erlendsson, ritari, Bjarni Jónsson, stjórnarmaður, Pétur Guðmundsson, stjórnarmaður.  Ómar formaður skýrði út helsu atriði málsins.  Ráðherra sagði

Punktar frá fundi með Sigurði Inga, ráðherra Lesa meira »

Bréf til ráðherra

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.  Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík. Hornafirði, 27. maí 2013. Hér með óskar stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) eftir fundi með sjávarútvegs-, landbúnðar- og umhverfisráðherra sem allra fyrst.  Meðfylgjandi eru nokkrar upplýsingar um eignarrétt sjávarjarða sem lagafyrirmæli eru um, sem stjórnin kynnti fyrir  formanni og varaformanni atvinnuveganefndar á fundi

Bréf til ráðherra Lesa meira »

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða í sjávarútvegsráðuneytinu 18. febrúar 2013.

Minnisatriði.  Eftirfarandi tóku þátt í fundinum: Frá ráðuneytinu: Valdimar Halldórsson, aðstoðarmaður ráðherra, Ingvi Már Pálsson, sérfræðingur, Arnór Snæbjarnarson, lögfræðingur. Frá SES: Ómar Antonsson, formaður, Björn Erlendsson, ritari, Bjarni Jónsson, stjórnarmaður og Pétur Guðmundsson, stjórnarmaður Eftirfarandi atriði voru fyrst og fremst rædd á fundinum: Málin voru rædd vítt og breitt. Bjarni sýndi glærur um rétt sjávarjarða. Niðurstaða: Fulltrúar

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða í sjávarútvegsráðuneytinu 18. febrúar 2013. Lesa meira »

Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar.

Nr. 23/2009 – Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar.2.7.2009 Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipað starfshóp til þess að endurskoða fyrirkomulag fiskveiðistjórnunarinnar. Verkefni starfshópsins verður að skilgreina helstu álitaefni, sem fyrir hendi eru í löggjöfinni og

Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar. Lesa meira »

Kanna rétt Sama til fiskveiða út af Finnmörku

Frétt fengin frá Skip.is  3.7.2006 um rétt Sama til fiskveiða út af Finnmörku Kanna rétt Sama til fiskveiða út af Finnmörku Norska ríkisstjórnin hefur skipað nefnd sem á að fara ofan í saumana á réttarstöðu Sama og annarra hópa hvað varðar veiðar í norsku lögsögunni undan ströndum Finnmerkurfylkis. Þessi vinna tengist endurskoðun á hinum svokölluðu

Kanna rétt Sama til fiskveiða út af Finnmörku Lesa meira »

Scroll to Top