Sjávarjörð

Hlunnindi jarða og ýmsar aðgerðir sem takmarka nýtingu þeirra

Erindi á ráðstefnu Samtaka eigenda sjávarjarða 22. nóvember 2002Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur BÍ Ágætu fundarmenn. Í eftirfarandi erindi mun ég rekja stuttlega hver eru helstu hlunnindi jarða. Einnig verða tilgreind nokkur atriði þar sem réttur landeigenda til hlunnindanytja er takmarkaður m.a. með ýmsum aðgerðum löggjafans. Hver á réttinn til hlunnindanytja Hlunnindi jarða voru um aldir stór þáttur í

Hlunnindi jarða og ýmsar aðgerðir sem takmarka nýtingu þeirra Lesa meira »

Auglýsing – Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafjörður ses.netlog@gmail.com  Auglýsing um einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum fylgireignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild           Með vísan til meginreglna íslensks réttar um réttaráhrif friðlýsinga og lögfestna, sbr. m.a. 16. og 17. kap. landleigubálks Jónsbókar, og með vísan til samkvæmrar dómiðkunar frá ómunatíð og neðangreindra tilvitnana

Auglýsing – Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum Lesa meira »

Bréf til ráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.   Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík.sigurdur.ingi.johannsson@anr.is  Hornafirði, 7. janúar 2014. Ég vísa í bréf mitt til þín, dags. 27. maí 2013 og fund stjórnar samtakanna með þér og aðstoðarmanni þínum 21. nóvember s.l.  Vísað er í hin ýmsu gögn sem send hafa verið ráðuneytinu til upplýsinga. Hér með

Bréf til ráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar Lesa meira »

Bréf til ráðherra

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.  Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík. Hornafirði, 27. maí 2013. Hér með óskar stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) eftir fundi með sjávarútvegs-, landbúnðar- og umhverfisráðherra sem allra fyrst.  Meðfylgjandi eru nokkrar upplýsingar um eignarrétt sjávarjarða sem lagafyrirmæli eru um, sem stjórnin kynnti fyrir  formanni og varaformanni atvinnuveganefndar á fundi

Bréf til ráðherra Lesa meira »

Svarbréf SES til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis vegna bréfs þeirra frá 7. mars 2013.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, bréf til allra nefndarmanna, Nefndasvið Alþingis, 150 Reykjavík. Reykjavík, 10. mars 2013. Vísað er í tölvu svarpóst (feitletrað) frá Álfheiði Ingadóttur fyrir hönd stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, dagsett 7. mars 2013. ………………… „Tillaga meirihlutans er skýrari að því leyti að í henni er fylgt lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum

Svarbréf SES til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis vegna bréfs þeirra frá 7. mars 2013. Lesa meira »

Minnisatriði vegna fundar með formanni stjórnarskrárnefndar 4. júlí 2005

Minnisatriði vegna fundar með formanni stjórnarskrárnefndar 4. júlí 2005, kl. 14.00. Efni fundar:  Upplýsingum komið á framfæri frá stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða til formanns stjórnarskrárnefndar um rétt sjávarjarða til sjávarins. (Sett á vefinn í apríl 2011) Mættir: Formaður stjórnarskrárnefndar, Jón Kristjánsson. Ómar Antonsson, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða. Björn Erlendsson, ritari, Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur Bændasamtaka Íslands.

Minnisatriði vegna fundar með formanni stjórnarskrárnefndar 4. júlí 2005 Lesa meira »

Auglýsing – Tilkynning frá Samtökum eigenda sjávarjarða

Tilkynning frá Samtökum eigenda sjávarjarða Samtök eigenda sjávarjarða tilkynna hér með að allar veiðar og önnur atvinnustarfsemi innan netlaga sjávarjarða þar með taldar hrognkelsaveiðar eru bannaðar án leyfis eigenda viðkomandi jarða. Miða skal við fjarlægðarregluna 60 faðma (115 metrar) og dýptarviðmiðið 12 álnir eða 4 faðma (6,88 metrar) dýpi á stórstraumsfjöru varðandi fiskveiðar. Innan þessara

Auglýsing – Tilkynning frá Samtökum eigenda sjávarjarða Lesa meira »

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur

Svar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um réttindi sjávarjarða. Fyrirspurnin hljóðar svo: 1.      Verður útræðisréttur sjávarjarða virtur og staðfestur við þá endurskoðun laga um stjórn fiskveiða sem núverandi ríkisstjórn hyggst ráðast í?2.      Verða eignarréttindi sjávarjarða innan netlaga tryggð við endurskoðunina? Tvær einfaldar spurningar voru lagðar fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi. Þessu hefði

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur Lesa meira »

Um stærð netlaga (mars 2011)

Um stærð netlaga sjávarjarða. Tekið saman af Bjarna M. Jónssyni, sérfræðingi í Haf- og strandsvæðastjórnun. Netlög er sá hluti sjávarjarða sem er í einkaeign og er með stjórnarskrár- og lögvarin atvinnu- og eignarréttindi. Jónsbók er hluti af íslensku lagasafni og er í fullu gildi í dag sem lög. Í rekaþætti Jónsbókar segir „En það eru netlög

Um stærð netlaga (mars 2011) Lesa meira »

Scroll to Top