Útræði

Grein eftir Jón Bjarnason birt 17.09.03 í Bæjarins besta

„Orð skulu standa“ Í fyrstu grein laga um stjórn fiskveiða stendur: „Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu.“ Vinstrihreyfingin – grænt framboð krefst þess að markmið laganna standi og nýtingaréttur sjávarbyggðanna sé virtur. …

Grein eftir Jón Bjarnason birt 17.09.03 í Bæjarins besta Lesa meira »

Umræða á Alþingi um útræðisrétt strandjarða.

Umræða um útræðisrétt strandjarða 132. löggjafarþing — 79. fundur,  8. mar. 2006. Útræðisréttur strandjarða. 491. mál [14:16] Fyrirspyrjandi (Sigurjón Þórðarson): Frú forseti. Ég hreyfi hér við máli sem skiptir landsbyggðina og bændur landsins mjög miklu og ég hef áður spurt hæstv. landbúnaðarráðherra þessara spurninga. Hann brást hinn versti við og vildi vísa málinu frá sér, …

Umræða á Alþingi um útræðisrétt strandjarða. Lesa meira »

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða

Fyrirspurn á Alþingi 23. febrúar 2005. Útræðisréttur strandjarða, fyrirspurn 23. febrúar 2005. Fyrirspyrjandi Sigurjón Þórðarson, 524. mál. — Þskj. 798. Bráðabirgðaútgáfa. [13:39] Fyrirspyrjandi (Sigurjón Þórðarson): Herra forseti. Ég hef beint eftirfarandi fyrirspurn til hæstv. landbúnaðarráðherra: Hefur ráðherra beitt sér fyrir því að útræðisréttur strandjarða verði virtur að nýju? Og hvernig hefur hann beitt sér ef …

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða Lesa meira »

Eigendur sjávarjarða hyggjast sækja rétt sinn til útræðis

Frá því að landið byggðist hafa fjölþættar sjávarnytjar fylgt jörðum á Íslandi. Bæði innan landamerkja jarðanna, þar með talið innan netlaga, sem og réttindi í almenningum á landi og í sjó. Með þéttbýlismyndun og atvinnuháttabreytingum hafa ýmsir ekki sætt sig við hina rótgrónu og gömlu eignarréttarreglu jarðanna, bæði til lands og sjávar, og nytjar samkvæmt …

Eigendur sjávarjarða hyggjast sækja rétt sinn til útræðis Lesa meira »

Bréf til félagsmanna vegna árgjalds, aðalfundar o.fl.

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafjörður 1. nóvember 2004 Ágæti félagi Sendum þér hér með gíróseðil vegna árgjalds til Samtakanna fyrir árið 2004 að upphæð kr. 3.000, en á aðalfundinum hinn 28. nóvember sl. var ákveðið að árgjald verði óbreytt frá fyrra ári. Við vonum að félagsmenn bregðist vel við og greiði félagsgjöldin sem …

Bréf til félagsmanna vegna árgjalds, aðalfundar o.fl. Lesa meira »

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002

Erindi á ráðstefnu Samtök eigenda sjávarjarða efndu til ráðstefnu 22. nóvember 2002. Efni hennar var „RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐIS“ Mörg fróðleg erindi voru flutt á ráðstefnunni. Birtast hér 3 þeirra, en öðrum verður bætt við síðar eða eins fljótt og kostur er Ávarp Guðna Ágústssonar RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐIS Ávarp landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar,  á ráðstefnu …

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002 Lesa meira »

Scroll to Top