Alþingi

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998

Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90780 Höfn í Hornafirðises.netlog@gmail.com Nefndasvið AlþingisAusturstræti 8 – 10101 Reykjavík. Reykjavík, 5. desember 2019 Efni: Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Samtök eigenda sjávarjarða sem eru fulltrúar eigenda um 2300 sjávarjarða (hér eftir nefnt „SES) hafa kynnt sér frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur […]

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Lesa meira »

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða

Reykjavík, 11. mars 2020 Minnisblað til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingisvegna frumvarps um breytingu á þjóðlendulögum(317. mál á 150. löggjafarþingi) Allsherjar- og menntamálanefnd óskaði eftir afstöðu óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða um ákvörðun eignamarka í tilefni af frumvarpi um breytingu á þjóðlendulögum sem er til umfjöllunar hjá nefndinni. Samantekt um afstöðu óbyggðanefndar til umsagnar

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða Lesa meira »

Úr ræðum þingmanna (ráðherra) á Alþingi.

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að farið sé að íslenskum lögum, í stað þess að sýna aðgerðarleysi gegn lögbroti á eigendum sjávarjarða eins og flestum öðrum þingmönnum er tamt. Hann kemur að kjarna málsins í baráttu SES við ríkisvaldið í eftirfarandi setningu  „Ríkið fer þarna fram í valdi þess að vera hinn sterki og þeir

Úr ræðum þingmanna (ráðherra) á Alþingi. Lesa meira »

Áhugaverð greinargerð með frumvarpi frá 1990

1990–91. — 1060 ár frá stofnun Alþingis.113. löggjafarþing. — 328 . mál. Nd. 578. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 76/1970, um lax- og silungsveiði. Flm.: Jón Sæmundur Sigurjónsson, Ragnar Arnalds…….. (Innskot ritstjóra SES) Hér að neðan er greinargerðin með þessu frumvarpi, skýrir hún margt í þankagangi manna.  Greinargerð.     Allt frá fyrstu öldum

Áhugaverð greinargerð með frumvarpi frá 1990 Lesa meira »

Svarbréf SES til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis vegna bréfs þeirra frá 7. mars 2013.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, bréf til allra nefndarmanna, Nefndasvið Alþingis, 150 Reykjavík. Reykjavík, 10. mars 2013. Vísað er í tölvu svarpóst (feitletrað) frá Álfheiði Ingadóttur fyrir hönd stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, dagsett 7. mars 2013. ………………… „Tillaga meirihlutans er skýrari að því leyti að í henni er fylgt lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum

Svarbréf SES til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis vegna bréfs þeirra frá 7. mars 2013. Lesa meira »

Svar við bréfi SES frá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, 7. mars 2013

Góða kvöldið – og takk fyrir erindi Samtaka eigenda sjávarjarða.Af því tilefni vil ég benda á eftirfarandi: Í tillögu stjórnsk og eftirlitsnefndar á þingskjali 1112 segir: Til þjóðareignar skv. 1. mgr. teljast nytjastofnar og aðrar auðlindir hafsins innan íslenskrar lögsögu, auðlindir á, í eða undir hafsbotninum utan netlaga svo langt sem fullveldisréttur ríkisins nær, vatn,

Svar við bréfi SES frá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, 7. mars 2013 Lesa meira »

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570.

Alþingi nefndasvið,101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is 24. febrúar 2013. Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. (Lagt fyrir Alþingi á 141. Löggjafarþingi 2012-2013). Vísað er í meðfylgjandi fylgigögn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) sem áður hafa verið send til nefndasviðs Alþingis svo og athugasemdir í bréfum sem send hafa verið sem skilgreina

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. Lesa meira »

Minnisatriði vegna fundar með formanni stjórnarskrárnefndar 4. júlí 2005

Minnisatriði vegna fundar með formanni stjórnarskrárnefndar 4. júlí 2005, kl. 14.00. Efni fundar:  Upplýsingum komið á framfæri frá stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða til formanns stjórnarskrárnefndar um rétt sjávarjarða til sjávarins. (Sett á vefinn í apríl 2011) Mættir: Formaður stjórnarskrárnefndar, Jón Kristjánsson. Ómar Antonsson, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða. Björn Erlendsson, ritari, Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur Bændasamtaka Íslands.

Minnisatriði vegna fundar með formanni stjórnarskrárnefndar 4. júlí 2005 Lesa meira »

Tillaga til þingsályktunar um rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi

139. löggjafarþing 2010–2011.Þskj. 1168  —  657. mál. Tillaga til þingsályktunarum rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi. Flm.: Skúli Helgason, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson,Gunnar Bragi Sveinsson, Þráinn Bertelsson, Þorgerður K. Gunnarsdóttir,Birgitta Jónsdóttir, Siv Friðleifsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Oddný G. Harðardóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vigdís Hauksdóttir,Sigurður Ingi Jóhannsson, Guðmundur Steingrímsson, Kristján L. Möller,Ólafur

Tillaga til þingsályktunar um rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi Lesa meira »

Athugasemdir við frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða

Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Skrifstofa Alþingis – nefndarsvið,Sjávarútvegsnefnd, Austurstræti 8-10,150 Reykjavík. Reykjavík, 11. júní 2009. Málefni:  Athugasemdir Samtaka eigenda sjávarjarða við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 137. löggjafarþingi 2009). Ég undirritaður, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða, vísa í samtal mitt við Gaut

Athugasemdir við frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða Lesa meira »

Scroll to Top