Hlunnindi

Hlunnindi jarða og ýmsar aðgerðir sem takmarka nýtingu þeirra

Erindi á ráðstefnu Samtaka eigenda sjávarjarða 22. nóvember 2002Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur BÍ Ágætu fundarmenn. Í eftirfarandi erindi mun ég rekja stuttlega hver eru helstu hlunnindi jarða. Einnig verða tilgreind nokkur atriði þar sem réttur landeigenda til hlunnindanytja er takmarkaður m.a. með ýmsum aðgerðum löggjafans. Hver á réttinn til hlunnindanytja Hlunnindi jarða voru um aldir stór þáttur í […]

Hlunnindi jarða og ýmsar aðgerðir sem takmarka nýtingu þeirra Lesa meira »

Bréf til ráðherra vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi

Hr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherraogHr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Erindi: Vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi Undirritaður er lögmaður Samtaka eigenda sjávarjarða, sem er eins og nafnið gefur til kynna samtök manna sem eru eigendur sjávarjarða í kringum Ísland. Sjávarjarðir kringum landið eru skráðar 2.240 talsins, þar af eru jarðir þar sem

Bréf til ráðherra vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi Lesa meira »

Bréf frá félaga – veiðar á sjógöngusilung í netlögum

Til umhugsunar fyrir íslenska þjóð ! Megin tilgangur þessara skrifa er, hve almennt er orðið í íslensku samfélagi, að settar séu athöfnum einstaklinga sem og atvinnulífi einhverskonar reglur og lagabókstafir. Oftar en ekki eru reglur þessar studdar lagabókstöfum Evrópusambandsins ellegar bara alþjóðalögum. Stundum þykir mér sem stjórnvöld hreinlega gangist upp í því að sækja sér

Bréf frá félaga – veiðar á sjógöngusilung í netlögum Lesa meira »

Búið er að stefna íslenska ríkinu

Á aðalfundi SES 15. desember 2006 kynnti Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður félagsins, stefnu á hendur íslenska ríkinu sem hann hefur unnið fyrir félagið. Stefnan var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 14. desember 2006. Stefna Nr. 1 Lagt fram í HéraðsdómiReykjavíkur  14 /12 2006. Ómar AntonssonHorni í Nesjum781 Hornafirði GERIR KUNNUGT: Að hann þurfi að höfða mál fyrir

Búið er að stefna íslenska ríkinu Lesa meira »

Scroll to Top