Sjávarútvegur

Svar barst frá ráðuneytinu seint og um síðir

Óvenju hrokafullt svar barst frá ráðuneytinu við bréfi frá lögfræðingi samtakanna, undirritað af Jóhanni Guðmundssyni, skrifstofustjóra og er það hér að neðan. Mikið skelfing hlítur manninum að líða illa yfir þessari endemis frekju sjávarjarðaeigenda. Að þeir skuli voga sér að fara fram á að farið sé að lögum og hvað þá að stjórnarskráin sé virt.

Svar barst frá ráðuneytinu seint og um síðir Lesa meira »

Bréf til sjávarútvegsráðherra

Óskað hefur verið eftir því við sjávarútvegsráðherra að skipuð verði nefnd til þess að skilgreina eignarhlutdeild sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. Hr. Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík. 27. september 2010. Skipun nefndar um skilgreiningu á eignarhlutdeild sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Ég vísa í bréf stjórnar Samtaka eigenda sjávarjarða til þín, dags.

Bréf til sjávarútvegsráðherra Lesa meira »

Umræða á Alþingi – Fiskveiðistjórnun

Umræða 10. febrúar 2009 um frumvarp Frjálslynda flokksins um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Flm. (Guðjón A. Kristjánsson) (Fl):Hæstv. forseti. Ég mæli fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Þetta mál er flutt af þeim sem hér stendur og hv. þingmönnum Grétari Mar Jónssyni og Jóni Magnússyni og var lagt

Umræða á Alþingi – Fiskveiðistjórnun Lesa meira »

Úr tillögum VG um fyrstu aðgerðir í sjávarútvegsmálum

Vinstri græn vilja að réttlætið nái fram að ganga: „Undirbúin verði tilraun með að heimila sumarveiðar á minni bátum með handfrjálsum búnaði frá sjávarjörðum og einnig gefist upprennnandi sjómönnum sem öðlast vilja reynslu og þjálfun kostur á hinu sama á grundvelli sérstakra reynsluleyfa. Ætíð verði um staðbundna/svæðisbundna, takmarkaða og óframseljanlega möguleika að ræða og jafnframt

Úr tillögum VG um fyrstu aðgerðir í sjávarútvegsmálum Lesa meira »

Bréf til sjávarútvegsráðherra

Réttur sjávarjarða til að eiga fulltrúa í nefndum er varða sjávarauðlindina. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,Einar K. Guðfinnsson,Skúlagötu 4,150 Reykjavík. Reykjavík, 12. desember 2007. Málefni: Réttur sjávarjarða til að eiga fulltrúa í nefndum er varða sjávarauðlindina. Samtök eigenda sjávarjarða vísa til þess fordæmis að fulltrúi þeirra hefur verið skipaður í

Bréf til sjávarútvegsráðherra Lesa meira »

Fréttatilkynning frá SES vegna dóms Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna

Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90Hornafirði Fréttatilkynning Stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða vekur athygli á fram komnum úrskurði Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, í máli tveggja sjómanna gegn íslenska ríkinu, en þar kemur fram alvarlegur áfellisdómur á íslenska kvótakerfið í sjávarútvegi.  Úrskurðurinn gengur m.a. út á að jafnræðis borgarna um atvinnurétt til fiskveiða sé ekki gætt, ásamt því að greiða

Fréttatilkynning frá SES vegna dóms Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna Lesa meira »

Kanna rétt Sama til fiskveiða út af Finnmörku

Frétt fengin frá Skip.is  3.7.2006 um rétt Sama til fiskveiða út af Finnmörku Kanna rétt Sama til fiskveiða út af Finnmörku Norska ríkisstjórnin hefur skipað nefnd sem á að fara ofan í saumana á réttarstöðu Sama og annarra hópa hvað varðar veiðar í norsku lögsögunni undan ströndum Finnmerkurfylkis. Þessi vinna tengist endurskoðun á hinum svokölluðu

Kanna rétt Sama til fiskveiða út af Finnmörku Lesa meira »

Scroll to Top