Umræða á Alþingi – Fiskveiðistjórnun
Umræða 10. febrúar 2009 um frumvarp Frjálslynda flokksins um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Flm. (Guðjón A. Kristjánsson) (Fl):Hæstv. forseti. Ég mæli fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Þetta mál er flutt af þeim sem hér stendur og hv. þingmönnum Grétari Mar Jónssyni og Jóni Magnússyni og var lagt […]
Umræða á Alþingi – Fiskveiðistjórnun Lesa meira »