Netlög

Auglýsing – Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafjörður ses.netlog@gmail.com  Auglýsing um einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum fylgireignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild           Með vísan til meginreglna íslensks réttar um réttaráhrif friðlýsinga og lögfestna, sbr. m.a. 16. og 17. kap. landleigubálks Jónsbókar, og með vísan til samkvæmrar dómiðkunar frá ómunatíð og neðangreindra tilvitnana […]

Auglýsing – Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum Lesa meira »

Bréf frá félaga – veiðar á sjógöngusilung í netlögum

Til umhugsunar fyrir íslenska þjóð ! Megin tilgangur þessara skrifa er, hve almennt er orðið í íslensku samfélagi, að settar séu athöfnum einstaklinga sem og atvinnulífi einhverskonar reglur og lagabókstafir. Oftar en ekki eru reglur þessar studdar lagabókstöfum Evrópusambandsins ellegar bara alþjóðalögum. Stundum þykir mér sem stjórnvöld hreinlega gangist upp í því að sækja sér

Bréf frá félaga – veiðar á sjógöngusilung í netlögum Lesa meira »

Svarbréf SES til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis vegna bréfs þeirra frá 7. mars 2013.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, bréf til allra nefndarmanna, Nefndasvið Alþingis, 150 Reykjavík. Reykjavík, 10. mars 2013. Vísað er í tölvu svarpóst (feitletrað) frá Álfheiði Ingadóttur fyrir hönd stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, dagsett 7. mars 2013. ………………… „Tillaga meirihlutans er skýrari að því leyti að í henni er fylgt lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum

Svarbréf SES til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis vegna bréfs þeirra frá 7. mars 2013. Lesa meira »

Jónsbókarlög 1281 (Til upprifjunar)

Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2007. Útgáfa 134. Prenta í tveimur dálkum.________________________________________Jónsbók1281________________________________________ Rekabálkr.Kap. 1.Hverr maðr á reka allan fyrir sínu landi viðar ok hvala, sela ok fiska, fugla ok þara, nema með lögum sé frá komit. Ef við rekr á fjöru manns, þá skal hann marka viðarmarki sínu, því er hann hefir sýnt áðr grönnum

Jónsbókarlög 1281 (Til upprifjunar) Lesa meira »

Mismunandi skýringar á hugtakinu “NETLÖG” í íslenska lagasafninu.

Meðfylgjandi grein er ætlað að skýra betur hugtakið „Netlög“ Netlög er sá hluti sjávarjarða út í sjóinn sem er í einkaeign og er með stjórnarskrár- og lögvarin atvinnu- og eignarréttindi varðandi auðlindanýtingu í netlögum eins og fiskveiðar. Skýring á netlögum er annarsvegar dýptarviðmið (6,88 m) sem gildir um fiskveiðar og fjarlægðarviðmið (115 m) sem gildir um aðra auðlindanýtingu, hvoru

Mismunandi skýringar á hugtakinu “NETLÖG” í íslenska lagasafninu. Lesa meira »

Auglýsing – Tilkynning frá Samtökum eigenda sjávarjarða

Tilkynning frá Samtökum eigenda sjávarjarða Samtök eigenda sjávarjarða tilkynna hér með að allar veiðar og önnur atvinnustarfsemi innan netlaga sjávarjarða þar með taldar hrognkelsaveiðar eru bannaðar án leyfis eigenda viðkomandi jarða. Miða skal við fjarlægðarregluna 60 faðma (115 metrar) og dýptarviðmiðið 12 álnir eða 4 faðma (6,88 metrar) dýpi á stórstraumsfjöru varðandi fiskveiðar. Innan þessara

Auglýsing – Tilkynning frá Samtökum eigenda sjávarjarða Lesa meira »

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur

Svar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um réttindi sjávarjarða. Fyrirspurnin hljóðar svo: 1.      Verður útræðisréttur sjávarjarða virtur og staðfestur við þá endurskoðun laga um stjórn fiskveiða sem núverandi ríkisstjórn hyggst ráðast í?2.      Verða eignarréttindi sjávarjarða innan netlaga tryggð við endurskoðunina? Tvær einfaldar spurningar voru lagðar fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi. Þessu hefði

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur Lesa meira »

Um stærð netlaga (mars 2011)

Um stærð netlaga sjávarjarða. Tekið saman af Bjarna M. Jónssyni, sérfræðingi í Haf- og strandsvæðastjórnun. Netlög er sá hluti sjávarjarða sem er í einkaeign og er með stjórnarskrár- og lögvarin atvinnu- og eignarréttindi. Jónsbók er hluti af íslensku lagasafni og er í fullu gildi í dag sem lög. Í rekaþætti Jónsbókar segir „En það eru netlög

Um stærð netlaga (mars 2011) Lesa meira »

Mismunandi skýring á orðinu „Netlög“

Mismunandi skýringar á hugtakinu “NETLÖG” í íslenska lagasafninu.(Tekið saman af Bjarna M. Jónssyni, sérfræðingi í haf og strandsvæðastjórnun) Netlög er sá hluti sjávarjarða sem er í einkaeign og er með lögvarin atvinnu- og eignarréttindi. Sjá nánari skýringar um netlögin hér á heimasíðunni. Skúli Magnússon  lektor við lagadeild Háskóla Íslands vann í september árið 2001 álit

Mismunandi skýring á orðinu „Netlög“ Lesa meira »

Bréf til utanríkisráðherra

Eignarréttindi sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Hr. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, utanríkisráðuneytinu,Rauðarárstíg 25,105 Reykjavík. 13 . október 2010. Eignarréttindi sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Ég vísa í grein þína í Fréttablaðinu 11. október 2010 „Við tryggjum ekki eftir á“, þar sem þú segir að þú leggir mikla áherslu á að samtök þeirra sem eiga mikilla hagsmuna að gæta komi ríkulega

Bréf til utanríkisráðherra Lesa meira »

Scroll to Top