Starfshópur

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða.

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Meðfylgjandi skjal frá SES fór inn í skýrsluna. Í framhaldi af útkomu skýrslunar hefur LÍÚ snúið rækilega út úr orðinu „samningaleið“ . Sjónarmið SES var að það ættu að eiga sér stað samræður um þessi mál til að komast að niðurstöðu. Það var ekki verið að samþykkja einhverja „samningaleið“ sem LÍÚ […]

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Lesa meira »

Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar.

Nr. 23/2009 – Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar.2.7.2009 Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipað starfshóp til þess að endurskoða fyrirkomulag fiskveiðistjórnunarinnar. Verkefni starfshópsins verður að skilgreina helstu álitaefni, sem fyrir hendi eru í löggjöfinni og

Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar. Lesa meira »

Bréf til sjávarútvegsráðherra

Óskað hefur verið eftir því við sjávarútvegsráðherra að skipuð verði nefnd til þess að skilgreina eignarhlutdeild sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. Hr. Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík. 27. september 2010. Skipun nefndar um skilgreiningu á eignarhlutdeild sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Ég vísa í bréf stjórnar Samtaka eigenda sjávarjarða til þín, dags.

Bréf til sjávarútvegsráðherra Lesa meira »

Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða

Samtök eigenda sjávarjarða, sem megin hagsmunaaðilar, fara fram á að fá fulltrúa  í starfshóp um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90,780 Hornafirði. Alþingi.Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða.Hr. Guðbjartur Hannesson, formaður,gudbjarturh@althingi.isAusturstræti 8-10,150 Reykjavík. Reykjavík, 10. júlí  2009. Málefni:  Samtök eigenda sjávarjarða, sem meginn hagsmunaaðilar, fara fram á að fá fulltrúa

Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða Lesa meira »

Scroll to Top