Um samtökin

Þann 5. júlí 2001 stofnuðu eigendur sjávarjarða á Íslandi til formlegs félagsskapar.

Félag þetta hlaut heitið – Samtök eigenda sjávarjarða.

Stofnaðilar eru um 500.

Markmið samtakanna er:

  • Að fá útræðisrétt sjávarjarða virtan á ný og staðfestan í gildandi lögum um stjórn fiskveiða.
  • Að vinna að því að eignarréttindi sjávarjarða innan netlaga, sem og tiltöluleg eignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild, verði virt og í heiðri höfð.
Nafn félags: Samtök eigenda sjávarjarða
Kennitala: 581001-2150
Bt. aðili: Ómar Antonsson
Heimili: Horn
Póstfang: 781 Höfn í Hornafirði

 

Scroll to Top