Ríkisstjórn

Bréf til ráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.   Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík.sigurdur.ingi.johannsson@anr.is  Hornafirði, 7. janúar 2014. Ég vísa í bréf mitt til þín, dags. 27. maí 2013 og fund stjórnar samtakanna með þér og aðstoðarmanni þínum 21. nóvember s.l.  Vísað er í hin ýmsu gögn sem send hafa verið ráðuneytinu til upplýsinga. Hér með […]

Bréf til ráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar Lesa meira »

Punktar frá fundi með Sigurði Inga, ráðherra

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða með sjávarútvegsráðherra 21. nóvember 2013, kl. 9:20. (fundur hófst 9:30 og lauk 9:45).  Minnisatriði.  Þeir sem þátt taka í fundinum: Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, Jóhann Guðmundsson, skrifstofustjóri Ómar Antonsson, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða, Björn Erlendsson, ritari, Bjarni Jónsson, stjórnarmaður, Pétur Guðmundsson, stjórnarmaður.  Ómar formaður skýrði út helsu atriði málsins.  Ráðherra sagði

Punktar frá fundi með Sigurði Inga, ráðherra Lesa meira »

Bréf til ráðherra

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.  Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík. Hornafirði, 27. maí 2013. Hér með óskar stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) eftir fundi með sjávarútvegs-, landbúnðar- og umhverfisráðherra sem allra fyrst.  Meðfylgjandi eru nokkrar upplýsingar um eignarrétt sjávarjarða sem lagafyrirmæli eru um, sem stjórnin kynnti fyrir  formanni og varaformanni atvinnuveganefndar á fundi

Bréf til ráðherra Lesa meira »

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða í sjávarútvegsráðuneytinu 18. febrúar 2013.

Minnisatriði.  Eftirfarandi tóku þátt í fundinum: Frá ráðuneytinu: Valdimar Halldórsson, aðstoðarmaður ráðherra, Ingvi Már Pálsson, sérfræðingur, Arnór Snæbjarnarson, lögfræðingur. Frá SES: Ómar Antonsson, formaður, Björn Erlendsson, ritari, Bjarni Jónsson, stjórnarmaður og Pétur Guðmundsson, stjórnarmaður Eftirfarandi atriði voru fyrst og fremst rædd á fundinum: Málin voru rædd vítt og breitt. Bjarni sýndi glærur um rétt sjávarjarða. Niðurstaða: Fulltrúar

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða í sjávarútvegsráðuneytinu 18. febrúar 2013. Lesa meira »

Tillaga samþykkt á aðalfundi 2007

Aðalfundur Samtaka eigenda sjávarjarða 2007 Tillaga samþykkt á aðalfundi SES 12. desember 2007 Aðalfundur Samtaka eigenda sjávarjarða, haldinn í Reykjavík 12. desember 2007, skorar á íslensk stjórnvöld að sjá til þess að réttur sjávarjarða til nýtingar á fiskistofnum innan netlaga verði að fullu virtur, ásamt því að sjávarjarðir fái eðlilega hlutdeild í óskiptri sameiginlegri auðlind

Tillaga samþykkt á aðalfundi 2007 Lesa meira »

Scroll to Top