Héraðsdómur

Frávísunarúrskurður kærður til hæstaréttar

Frávísunarúrskurður uppkveðinn 2. október 2007 í málinu nr. E-7609:  Ómar Antonsson gegn íslenska ríkinu,  kærður til Hæstaréttar. Reykjavík, 15. október 2007. Sigríður Ólafsdóttir, héraðsdómari,Dómhúsinu við Lækjartorg101 Reykjavík Efni:    Frávísunarúrskurður uppkveðinn 2. október 2007 í málinu nr. E-7609:  Ómar Antonsson gegn íslenska ríkinu,  kærður til Hæstaréttar. Hin kærða dómsathöfnUmbj.m., Ómar Antonsson, hefur falið mér að […]

Frávísunarúrskurður kærður til hæstaréttar Lesa meira »

Héraðsdómur Reykjavíkur visaði máli Ómars gegn íslenska ríkinu frá

Úrskurður í málaferlum Ómars gegn íslenska ríkinu gekk 2. október 2007 í Héraðsdómi Reykjavíkur og er málinu vísað frá vegna þess að stefnanda -Ómar- skorti það sem kallað er ,,lögvarðir hagsmunir“. Ekki sé um afmarkað sakarefni að ræða heldur eins konar spurningu um lög. Ár 2007, þriðjudaginn 2. október, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í málinu

Héraðsdómur Reykjavíkur visaði máli Ómars gegn íslenska ríkinu frá Lesa meira »

Búið er að stefna íslenska ríkinu

Á aðalfundi SES 15. desember 2006 kynnti Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður félagsins, stefnu á hendur íslenska ríkinu sem hann hefur unnið fyrir félagið. Stefnan var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 14. desember 2006. Stefna Nr. 1 Lagt fram í HéraðsdómiReykjavíkur  14 /12 2006. Ómar AntonssonHorni í Nesjum781 Hornafirði GERIR KUNNUGT: Að hann þurfi að höfða mál fyrir

Búið er að stefna íslenska ríkinu Lesa meira »

Scroll to Top