Útræðisréttur

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur

Svar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um réttindi sjávarjarða. Fyrirspurnin hljóðar svo: 1.      Verður útræðisréttur sjávarjarða virtur og staðfestur við þá endurskoðun laga um stjórn fiskveiða sem núverandi ríkisstjórn hyggst ráðast í?2.      Verða eignarréttindi sjávarjarða innan netlaga tryggð við endurskoðunina? Tvær einfaldar spurningar voru lagðar fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi. Þessu hefði […]

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur Lesa meira »

Starfshópur um endurskoðun laga um fiskveiðistjórnun

Björn Erlendsson, ritari í stjórn SES, var valinn fyrir hönd félagsins til setu í starfshóp um endurskoðun laga um fiskveiðistjórnun Þau gleðilegu tíðindi urðu nýlega að Jón Bjarnason, ráðherra ákvað að heimila Samtökum eigenda sjávarjarða að eiga fulltrúa í starfshópi um endurskoðun laga um fiskveiðistjórnun. Björn Erlendsson, ritari í stjórn SES var fyrir hönd félagsins valinn í starfshópinn.

Starfshópur um endurskoðun laga um fiskveiðistjórnun Lesa meira »

Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða

Samtök eigenda sjávarjarða, sem megin hagsmunaaðilar, fara fram á að fá fulltrúa  í starfshóp um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90,780 Hornafirði. Alþingi.Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða.Hr. Guðbjartur Hannesson, formaður,gudbjarturh@althingi.isAusturstræti 8-10,150 Reykjavík. Reykjavík, 10. júlí  2009. Málefni:  Samtök eigenda sjávarjarða, sem meginn hagsmunaaðilar, fara fram á að fá fulltrúa

Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða Lesa meira »

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða

Umræður um útræðisrétt strandjarða á Alþingi ( óyfirlesið ) 133. löggjafarþing 2006–2007.Þskj. 140  —  140. mál. Fyrirspurntil iðnaðarráðherra um útræðisrétt strandjarða. Frá Sigurjóni Þórðarsyni.Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að útræðisréttur strandjarða verði virtur að nýju? Fyrirspyrjandi (Sigurjón Þórðarson):Frú forseti. Ég beini eftirfarandi fyrirspurn til hæstv. byggðamálaráðherra og formanns Framsóknarflokksins:Hyggst ráðherra beita sér fyrir því

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða Lesa meira »

Umræða á Alþingi um útræðisrétt strandjarða.

Umræða um útræðisrétt strandjarða 132. löggjafarþing — 79. fundur,  8. mar. 2006. Útræðisréttur strandjarða.491. mál[14:16] Fyrirspyrjandi (Sigurjón Þórðarson):Frú forseti. Ég hreyfi hér við máli sem skiptir landsbyggðina og bændur landsins mjög miklu og ég hef áður spurt hæstv. landbúnaðarráðherra þessara spurninga. Hann brást hinn versti við og vildi vísa málinu frá sér, vísaði m.a. á

Umræða á Alþingi um útræðisrétt strandjarða. Lesa meira »

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða

Fyrirspurn á Alþingi 23. febrúar 2005. Útræðisréttur strandjarða, fyrirspurn 23. febrúar 2005. Fyrirspyrjandi Sigurjón Þórðarson, 524. mál. — Þskj. 798. Bráðabirgðaútgáfa. [13:39] Fyrirspyrjandi (Sigurjón Þórðarson):Herra forseti. Ég hef beint eftirfarandi fyrirspurn til hæstv. landbúnaðarráðherra: Hefur ráðherra beitt sér fyrir því að útræðisréttur strandjarða verði virtur að nýju? Og hvernig hefur hann beitt sér ef hann

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða Lesa meira »

Samþykktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks

Samþykktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Hér að neðan má lesa samþykktar ályktanir frá ríkisstjórnarflokkunum sem tengjast útræðisrétti strandjarða. Í ályktunarkafla samþykktum á 27. flokksþingi framsóknarflokksins um atvinnumál stendur meðal annars: „Byggðakvóti verði aukinn til að treysta búsetu í viðkvæmustu sjávarbyggðum. Unnið verði að því að koma í veg fyrir brottkast afla. Útræðisréttur strandjarða verði virtur á

Samþykktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Lesa meira »

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002

Erindi á ráðstefnu Samtök eigenda sjávarjarða efndu til ráðstefnu 22. nóvember 2002. Efni hennar var „RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐIS“ Mörg fróðleg erindi voru flutt á ráðstefnunni. Birtast hér 3 þeirra, en öðrum verður bætt við síðar eða eins fljótt og kostur er Ávarp Guðna Ágústssonar RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐISÁvarp landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar,  á ráðstefnu Samtaka

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002 Lesa meira »

Álitsgerð – Útræðisréttur jarða

5. febrúar 2002 Már Pétursson hrl. Strandgötu 25,220 Hafnarfirði, s. 555 3630, 898 3630,fax 565 0707, netf. mp@simnet.is. Útræðisréttur jarða. Álitsgerð og ráðgjöf til Samtaka eigenda sjávarjarða um það hvernig framfylgja beri ályktun Búnaðarþings frá 4. mars 1999 svohljóðandi: Búnaðarþing 1999 fer þess á leit við stjórn BÍ að hún leiti leiða til að fá

Álitsgerð – Útræðisréttur jarða Lesa meira »

Scroll to Top