Fiskveiðilög

Samþykktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks

Samþykktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Hér að neðan má lesa samþykktar ályktanir frá ríkisstjórnarflokkunum sem tengjast útræðisrétti strandjarða. Í ályktunarkafla samþykktum á 27. flokksþingi framsóknarflokksins um atvinnumál stendur meðal annars: „Byggðakvóti verði aukinn til að treysta búsetu í viðkvæmustu sjávarbyggðum. Unnið verði að því að koma í veg fyrir brottkast afla. Útræðisréttur strandjarða verði virtur á

Samþykktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Lesa meira »

Álitsgerð – Útræðisréttur jarða

5. febrúar 2002 Már Pétursson hrl. Strandgötu 25,220 Hafnarfirði, s. 555 3630, 898 3630,fax 565 0707, netf. mp@simnet.is. Útræðisréttur jarða. Álitsgerð og ráðgjöf til Samtaka eigenda sjávarjarða um það hvernig framfylgja beri ályktun Búnaðarþings frá 4. mars 1999 svohljóðandi: Búnaðarþing 1999 fer þess á leit við stjórn BÍ að hún leiti leiða til að fá

Álitsgerð – Útræðisréttur jarða Lesa meira »

Scroll to Top