Lög

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt

Bændablaðið – Fréttir 19. október 2016 Höfundur: Hörður Kristjánsson „Það að færa sjávargróður sem er í einkaeign undir lög um stjórn fiskveiða þar sem segir í fyrstu grein að nytjastofnar séu í sameign íslensku þjóðarinnar, er í raun dulin þjóðnýting og getur ekki samrýmst stjórnarskrá Íslands.“ Þetta segir Bjarni Kristjánsson á Auðshaugi í harðorðri athugasemd […]

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt Lesa meira »

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998

Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90780 Höfn í Hornafirðises.netlog@gmail.com Nefndasvið AlþingisAusturstræti 8 – 10101 Reykjavík. Reykjavík, 5. desember 2019 Efni: Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Samtök eigenda sjávarjarða sem eru fulltrúar eigenda um 2300 sjávarjarða (hér eftir nefnt „SES) hafa kynnt sér frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Lesa meira »

Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur

      Allsherjar- og menntamálanefnd,Alþingi við Austurvöll,101 Reykjavík Efni: Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998. Æðarræktarfélag Íslands, Æðarverndarfélag Snæfellinga og Æðarvé, félag æðar- bænda í Dalasýslu og A – Barðastrandasýslu eru hagsmunasamtök æðarbænda m.a. við Breiðafjörð þar sem eru hundruð eyja, hólma og skerja.

Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur Lesa meira »

Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða

Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Alþingi nefndasvið,101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is Hornafirði, 10. febrúar 2021. Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 418 og 419. Hér með er komið á framfæri eftirfarandi atriðum hvað viðvíkur eignarrétti sjávarjarða til sjávarauðlindarinnar. Gerð er krafa um að réttur þessi verði hafður til samræmingar við setningu nýrra laga og

Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða Lesa meira »

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða

Reykjavík, 11. mars 2020 Minnisblað til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingisvegna frumvarps um breytingu á þjóðlendulögum(317. mál á 150. löggjafarþingi) Allsherjar- og menntamálanefnd óskaði eftir afstöðu óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða um ákvörðun eignamarka í tilefni af frumvarpi um breytingu á þjóðlendulögum sem er til umfjöllunar hjá nefndinni. Samantekt um afstöðu óbyggðanefndar til umsagnar

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða Lesa meira »

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur

Nú liggur fyrir frumvarp til laga frá forsætisráðherra um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). Inn í þessu sakleysislega „o.fl.“ er tillaga um óbætta eignaupptöku á eignum sjávarjarða sem hulin eru sjó. Í skýringunum sem fylgja drögunum er talað um að netlög séu

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur Lesa meira »

Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld

Nefndasvið Alþingis,sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd,Alþingi, 101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is 149. löggjafarþing 2018–2019.Þingskjal 144  —  144. mál.Stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjald. Hornafirði, 19. október 2018 Efni: Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld.  Samtök eigenda sjávarjarða hefur fjallað um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld, sem lagt hefur verið fyrir 149. löggjafaþing Íslendinga 2018 – 2019. Við leyfum okkur að

Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld Lesa meira »

Bréf til sjávarútvegsnefndar frá 2009

Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Skrifstofa Alþingis – nefndarsvið,Sjávarútvegsnefnd,Austurstræti 8-10,150 Reykjavík. Reykjavík, 11. júní 2009.  Málefni:  Athugasemdir Samtaka eigenda sjávarjarða við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 137. löggjafarþingi 2009). Ég undirritaður, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða, vísa í samtal mitt við Gaut Sturluson,

Bréf til sjávarútvegsnefndar frá 2009 Lesa meira »

Áhugaverð greinargerð með frumvarpi frá 1990

1990–91. — 1060 ár frá stofnun Alþingis.113. löggjafarþing. — 328 . mál. Nd. 578. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 76/1970, um lax- og silungsveiði. Flm.: Jón Sæmundur Sigurjónsson, Ragnar Arnalds…….. (Innskot ritstjóra SES) Hér að neðan er greinargerðin með þessu frumvarpi, skýrir hún margt í þankagangi manna.  Greinargerð.     Allt frá fyrstu öldum

Áhugaverð greinargerð með frumvarpi frá 1990 Lesa meira »

Jónsbókarlög 1281 (Til upprifjunar)

Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2007. Útgáfa 134. Prenta í tveimur dálkum.________________________________________Jónsbók1281________________________________________ Rekabálkr.Kap. 1.Hverr maðr á reka allan fyrir sínu landi viðar ok hvala, sela ok fiska, fugla ok þara, nema með lögum sé frá komit. Ef við rekr á fjöru manns, þá skal hann marka viðarmarki sínu, því er hann hefir sýnt áðr grönnum

Jónsbókarlög 1281 (Til upprifjunar) Lesa meira »

Scroll to Top