Þjóðlendur

Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur

      Allsherjar- og menntamálanefnd,Alþingi við Austurvöll,101 Reykjavík Efni: Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998. Æðarræktarfélag Íslands, Æðarverndarfélag Snæfellinga og Æðarvé, félag æðar- bænda í Dalasýslu og A – Barðastrandasýslu eru hagsmunasamtök æðarbænda m.a. við Breiðafjörð þar sem eru hundruð eyja, hólma og skerja. […]

Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur Lesa meira »

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða

Reykjavík, 11. mars 2020 Minnisblað til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingisvegna frumvarps um breytingu á þjóðlendulögum(317. mál á 150. löggjafarþingi) Allsherjar- og menntamálanefnd óskaði eftir afstöðu óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða um ákvörðun eignamarka í tilefni af frumvarpi um breytingu á þjóðlendulögum sem er til umfjöllunar hjá nefndinni. Samantekt um afstöðu óbyggðanefndar til umsagnar

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða Lesa meira »

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur

Nú liggur fyrir frumvarp til laga frá forsætisráðherra um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). Inn í þessu sakleysislega „o.fl.“ er tillaga um óbætta eignaupptöku á eignum sjávarjarða sem hulin eru sjó. Í skýringunum sem fylgja drögunum er talað um að netlög séu

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur Lesa meira »

Scroll to Top