Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur
Allsherjar- og menntamálanefnd,Alþingi við Austurvöll,101 Reykjavík Efni: Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998. Æðarræktarfélag Íslands, Æðarverndarfélag Snæfellinga og Æðarvé, félag æðar- bænda í Dalasýslu og A – Barðastrandasýslu eru hagsmunasamtök æðarbænda m.a. við Breiðafjörð þar sem eru hundruð eyja, hólma og skerja. […]
Frumvarp til breytinga á lögum um þjóðlendur Lesa meira »