Veiðigjald

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt

Bændablaðið – Fréttir 19. október 2016 Höfundur: Hörður Kristjánsson „Það að færa sjávargróður sem er í einkaeign undir lög um stjórn fiskveiða þar sem segir í fyrstu grein að nytjastofnar séu í sameign íslensku þjóðarinnar, er í raun dulin þjóðnýting og getur ekki samrýmst stjórnarskrá Íslands.“ Þetta segir Bjarni Kristjánsson á Auðshaugi í harðorðri athugasemd […]

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt Lesa meira »

Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld

Nefndasvið Alþingis,sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd,Alþingi, 101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is 149. löggjafarþing 2018–2019.Þingskjal 144  —  144. mál.Stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjald. Hornafirði, 19. október 2018 Efni: Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld.  Samtök eigenda sjávarjarða hefur fjallað um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld, sem lagt hefur verið fyrir 149. löggjafaþing Íslendinga 2018 – 2019. Við leyfum okkur að

Umsögn Samtaka eigenda sjávarjarða um stjórnarfrumvarp til laga um veiðigjöld Lesa meira »

Óskipt sameign, auðlindagjaldið (bréf frá 2009)

SjávarútvegsráðuneytiðHr. Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherraSkúlagötu 4150 Reykjavík. Reykjavík, 23. október 2009. Efni: Eignarréttur sjávarjarða og hlutdeild í veiðigjaldi (auðlindagjaldi). I. Til Réttar hafa leitað, Samtök eigenda sjávarjarða, pósthólf 90, 780 Hornafirði, en þau eru samtök þeirra sem eiga og/eða nytja sjávarjarðir, svo og þeirra sem eru áhugamenn um hlunnindarétt jarða. Stór hluti eigenda sjávarjarða eiga aðild

Óskipt sameign, auðlindagjaldið (bréf frá 2009) Lesa meira »

Scroll to Top