Fiskveiði

Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða

Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Alþingi nefndasvið,101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is Hornafirði, 10. febrúar 2021. Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 418 og 419. Hér með er komið á framfæri eftirfarandi atriðum hvað viðvíkur eignarrétti sjávarjarða til sjávarauðlindarinnar. Gerð er krafa um að réttur þessi verði hafður til samræmingar við setningu nýrra laga og […]

Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða Lesa meira »

Bréf til sjávarútvegsnefndar frá 2009

Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Skrifstofa Alþingis – nefndarsvið,Sjávarútvegsnefnd,Austurstræti 8-10,150 Reykjavík. Reykjavík, 11. júní 2009.  Málefni:  Athugasemdir Samtaka eigenda sjávarjarða við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 137. löggjafarþingi 2009). Ég undirritaður, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða, vísa í samtal mitt við Gaut Sturluson,

Bréf til sjávarútvegsnefndar frá 2009 Lesa meira »

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570.

Alþingi nefndasvið,101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is 24. febrúar 2013. Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. (Lagt fyrir Alþingi á 141. Löggjafarþingi 2012-2013). Vísað er í meðfylgjandi fylgigögn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) sem áður hafa verið send til nefndasviðs Alþingis svo og athugasemdir í bréfum sem send hafa verið sem skilgreina

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. Lesa meira »

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða.

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Meðfylgjandi skjal frá SES fór inn í skýrsluna. Í framhaldi af útkomu skýrslunar hefur LÍÚ snúið rækilega út úr orðinu „samningaleið“ . Sjónarmið SES var að það ættu að eiga sér stað samræður um þessi mál til að komast að niðurstöðu. Það var ekki verið að samþykkja einhverja „samningaleið“ sem LÍÚ

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Lesa meira »

Auglýsing – Tilkynning frá Samtökum eigenda sjávarjarða

Tilkynning frá Samtökum eigenda sjávarjarða Samtök eigenda sjávarjarða tilkynna hér með að allar veiðar og önnur atvinnustarfsemi innan netlaga sjávarjarða þar með taldar hrognkelsaveiðar eru bannaðar án leyfis eigenda viðkomandi jarða. Miða skal við fjarlægðarregluna 60 faðma (115 metrar) og dýptarviðmiðið 12 álnir eða 4 faðma (6,88 metrar) dýpi á stórstraumsfjöru varðandi fiskveiðar. Innan þessara

Auglýsing – Tilkynning frá Samtökum eigenda sjávarjarða Lesa meira »

Grein eftir Jón Bjarnason birt 17.09.03 í Bæjarins besta

„Orð skulu standa“ Í fyrstu grein laga um stjórn fiskveiða stendur: „Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu.“ Vinstrihreyfingin – grænt framboð krefst þess að markmið laganna standi og nýtingaréttur sjávarbyggðanna sé virtur.

Grein eftir Jón Bjarnason birt 17.09.03 í Bæjarins besta Lesa meira »

Hvað eru netlög?

Netlög er sá hluti jarða sem nær út í sjó.Stærð þessa hlutar jarðarinnar er skilgreindur á tvo mismunandi vegu. Samkvæmt rannsóknum dr. Ole Lindquist (1994), segir Páll lögmaður Vídalín að í Jónsbókarhandriti standi eftirfarandi skýring á netlögum: „það eru netlög utarst, er selnet stendur grunn 20 möskva djúp að fjöru sjóar, og koma þá flár uppúr

Hvað eru netlög? Lesa meira »

Á útgerðin eftir að gera upp við bændur?

Undanfarin ár hafa síldveiðar upp í landssteina og innan netlaga jarða aukist verulega. Skip frá fjarlægum landshlutum hafa mokað upp síld í Grundarfirði og siglt með hana til sinnar heimahafnar til frekari vinnslu. Til eru lög sem segja fyrir um greiðslu vegna síldveiða innan netlaga jarða og fara þau hér á eftir. Bændur eigið þið

Á útgerðin eftir að gera upp við bændur? Lesa meira »

Essential fish habitats – Johan Stål, athyglisverður útdráttur úr doktorsritgerð hans. Birt með leyfi höfundar.

Stål J. Essential fish habitats – The importance of coastal habitats for fish and fisheries.Doctoral thesis, Department of Marine Ecology, Gothenburg University 2007; ISBN 91-89677-29-3. Abstract The main part of the world´s fisheries harvest is derived in the coastal areas and the intense pressure on the marine ecosystems has made it important to identify essential

Essential fish habitats – Johan Stål, athyglisverður útdráttur úr doktorsritgerð hans. Birt með leyfi höfundar. Lesa meira »

Scroll to Top