Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða
Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Alþingi nefndasvið,101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is Hornafirði, 10. febrúar 2021. Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 418 og 419. Hér með er komið á framfæri eftirfarandi atriðum hvað viðvíkur eignarrétti sjávarjarða til sjávarauðlindarinnar. Gerð er krafa um að réttur þessi verði hafður til samræmingar við setningu nýrra laga og […]
Umsögn vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða Lesa meira »