Stjórnarskrá

Bréf til ráðherra vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi

Hr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherraogHr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Erindi: Vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi Undirritaður er lögmaður Samtaka eigenda sjávarjarða, sem er eins og nafnið gefur til kynna samtök manna sem eru eigendur sjávarjarða í kringum Ísland. Sjávarjarðir kringum landið eru skráðar 2.240 talsins, þar af eru jarðir þar sem […]

Bréf til ráðherra vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi Lesa meira »

Minnisatriði vegna fundar með formanni stjórnarskrárnefndar 4. júlí 2005

Minnisatriði vegna fundar með formanni stjórnarskrárnefndar 4. júlí 2005, kl. 14.00. Efni fundar:  Upplýsingum komið á framfæri frá stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða til formanns stjórnarskrárnefndar um rétt sjávarjarða til sjávarins. (Sett á vefinn í apríl 2011) Mættir: Formaður stjórnarskrárnefndar, Jón Kristjánsson. Ómar Antonsson, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða. Björn Erlendsson, ritari, Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur Bændasamtaka Íslands.

Minnisatriði vegna fundar með formanni stjórnarskrárnefndar 4. júlí 2005 Lesa meira »

Um stærð netlaga (mars 2011)

Um stærð netlaga sjávarjarða. Tekið saman af Bjarna M. Jónssyni, sérfræðingi í Haf- og strandsvæðastjórnun. Netlög er sá hluti sjávarjarða sem er í einkaeign og er með stjórnarskrár- og lögvarin atvinnu- og eignarréttindi. Jónsbók er hluti af íslensku lagasafni og er í fullu gildi í dag sem lög. Í rekaþætti Jónsbókar segir „En það eru netlög

Um stærð netlaga (mars 2011) Lesa meira »

Eftir Magnús Thoroddsen, Morgunblaðið 30.jan. 2008

Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna Eftir Magnús Thoroddsen:   „Í fyrsta lagi þarf að fella niður gjafakvótann þannig að allir Íslendingar sitji við sama borð.“ Hinn 24. október 2007 kunngjörði mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna álit sitt í kærumáli þeirra sjómannanna Erlings Sveins Haraldssonar og Arnars Snævars Sveinssonar gegn íslenzka ríkinu þar sem 12 nefndarmanna (af 18 )

Eftir Magnús Thoroddsen, Morgunblaðið 30.jan. 2008 Lesa meira »

Sérnefnd um stjórnarskrármál

Fulltrúa SES voru boðaðir á fund sérnefndar um stjórnarskrármál. Minnisatriði vegna fundar hjá nefndarsviði Alþingis, sérnefnd um stjórnarskrármál, 15. mars 2007 kl 9:00. Efni fundar:  Upplýsingum komið á framfæri frá stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða til sérnefndar um stjórnarskrármál um rétt sjávarjarða til sjávarins. Mættir:f.h. sérnefndar um stjórnarskrármál:Birgir Ármannsson, formaður sérnefndar um stjórnarskrármál,Bjarni Benediktsson, alþingismaðurGuðjón Ólafur Jónsson,

Sérnefnd um stjórnarskrármál Lesa meira »

Bréf boðsent til allra alþingismanna 8. mars 2007

Ætlar Alþingi að sniðganga eignarréttinn aftur? Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Bréf til alþingismanna, ráðherra og stjórnarskrárnefndar íslenska lýðveldisins. Málefni:  Eignarréttur sjávarjarða í sjávarauðlindinni og landhelginni. Meðfylgjandi er auglýsing um eignarrétt sjávarjarða í sjávarauðlindinni.Töluverð umræða hefur undanfarið verið um það að setja í stjórnarskrá ákvæði um að sjávarauðlindin sé sameign íslensku þjóðarinnar. Í því sambandi

Bréf boðsent til allra alþingismanna 8. mars 2007 Lesa meira »

Scroll to Top