Bréf til ráðherra vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi
Hr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherraogHr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Erindi: Vegna stjórnarskrárvarinna eignarréttinda eigenda sjávarjarða á Íslandi Undirritaður er lögmaður Samtaka eigenda sjávarjarða, sem er eins og nafnið gefur til kynna samtök manna sem eru eigendur sjávarjarða í kringum Ísland. Sjávarjarðir kringum landið eru skráðar 2.240 talsins, þar af eru jarðir þar sem […]