Þingmenn

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur

Svar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um réttindi sjávarjarða. Fyrirspurnin hljóðar svo: 1.      Verður útræðisréttur sjávarjarða virtur og staðfestur við þá endurskoðun laga um stjórn fiskveiða sem núverandi ríkisstjórn hyggst ráðast í?2.      Verða eignarréttindi sjávarjarða innan netlaga tryggð við endurskoðunina? Tvær einfaldar spurningar voru lagðar fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi. Þessu hefði […]

Svar Jóns Bjarnasonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur Lesa meira »

Umræða á Alþingi – Fiskveiðistjórnun

Umræða 10. febrúar 2009 um frumvarp Frjálslynda flokksins um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Flm. (Guðjón A. Kristjánsson) (Fl):Hæstv. forseti. Ég mæli fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Þetta mál er flutt af þeim sem hér stendur og hv. þingmönnum Grétari Mar Jónssyni og Jóni Magnússyni og var lagt

Umræða á Alþingi – Fiskveiðistjórnun Lesa meira »

Fundur SES og atvinnumálanefndar norska Stórþingsins

Þann 22. maí 2007 funduðu stjórnarmenn SES með atvinnumálanefnd norska Stórþingsins í sendiráði þeirra að Fjólugötu 17 í Reykjavík. Þessi stóri hópur norskra þingmanna var á Íslandi til að kynna sér fiskveiðistjórnun okkar. Tilgangur fundarins var að kynna þeim staðreyndir varðandi yfirgang íslenskra stjórnvalda gagnvart eignarétti landeigenda til sjávarins þ.e netlögum og útræðisrétti frá sjávarjörðum.

Fundur SES og atvinnumálanefndar norska Stórþingsins Lesa meira »

Bréf boðsent til allra alþingismanna 8. mars 2007

Ætlar Alþingi að sniðganga eignarréttinn aftur? Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Bréf til alþingismanna, ráðherra og stjórnarskrárnefndar íslenska lýðveldisins. Málefni:  Eignarréttur sjávarjarða í sjávarauðlindinni og landhelginni. Meðfylgjandi er auglýsing um eignarrétt sjávarjarða í sjávarauðlindinni.Töluverð umræða hefur undanfarið verið um það að setja í stjórnarskrá ákvæði um að sjávarauðlindin sé sameign íslensku þjóðarinnar. Í því sambandi

Bréf boðsent til allra alþingismanna 8. mars 2007 Lesa meira »

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða

Umræður um útræðisrétt strandjarða á Alþingi ( óyfirlesið ) 133. löggjafarþing 2006–2007.Þskj. 140  —  140. mál. Fyrirspurntil iðnaðarráðherra um útræðisrétt strandjarða. Frá Sigurjóni Þórðarsyni.Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að útræðisréttur strandjarða verði virtur að nýju? Fyrirspyrjandi (Sigurjón Þórðarson):Frú forseti. Ég beini eftirfarandi fyrirspurn til hæstv. byggðamálaráðherra og formanns Framsóknarflokksins:Hyggst ráðherra beita sér fyrir því

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða Lesa meira »

Umræða á Alþingi um útræðisrétt strandjarða.

Umræða um útræðisrétt strandjarða 132. löggjafarþing — 79. fundur,  8. mar. 2006. Útræðisréttur strandjarða.491. mál[14:16] Fyrirspyrjandi (Sigurjón Þórðarson):Frú forseti. Ég hreyfi hér við máli sem skiptir landsbyggðina og bændur landsins mjög miklu og ég hef áður spurt hæstv. landbúnaðarráðherra þessara spurninga. Hann brást hinn versti við og vildi vísa málinu frá sér, vísaði m.a. á

Umræða á Alþingi um útræðisrétt strandjarða. Lesa meira »

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða

Fyrirspurn á Alþingi 23. febrúar 2005. Útræðisréttur strandjarða, fyrirspurn 23. febrúar 2005. Fyrirspyrjandi Sigurjón Þórðarson, 524. mál. — Þskj. 798. Bráðabirgðaútgáfa. [13:39] Fyrirspyrjandi (Sigurjón Þórðarson):Herra forseti. Ég hef beint eftirfarandi fyrirspurn til hæstv. landbúnaðarráðherra: Hefur ráðherra beitt sér fyrir því að útræðisréttur strandjarða verði virtur að nýju? Og hvernig hefur hann beitt sér ef hann

Umræður á Alþingi – Útræðisréttur strandjarða Lesa meira »

Scroll to Top