Nytjastofn

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt

Bændablaðið – Fréttir 19. október 2016 Höfundur: Hörður Kristjánsson „Það að færa sjávargróður sem er í einkaeign undir lög um stjórn fiskveiða þar sem segir í fyrstu grein að nytjastofnar séu í sameign íslensku þjóðarinnar, er í raun dulin þjóðnýting og getur ekki samrýmst stjórnarskrá Íslands.“ Þetta segir Bjarni Kristjánsson á Auðshaugi í harðorðri athugasemd […]

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt Lesa meira »

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570.

Alþingi nefndasvið,101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is 24. febrúar 2013. Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. (Lagt fyrir Alþingi á 141. Löggjafarþingi 2012-2013). Vísað er í meðfylgjandi fylgigögn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) sem áður hafa verið send til nefndasviðs Alþingis svo og athugasemdir í bréfum sem send hafa verið sem skilgreina

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. Lesa meira »

Grein eftir Jón Bjarnason birt 17.09.03 í Bæjarins besta

„Orð skulu standa“ Í fyrstu grein laga um stjórn fiskveiða stendur: „Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu.“ Vinstrihreyfingin – grænt framboð krefst þess að markmið laganna standi og nýtingaréttur sjávarbyggðanna sé virtur.

Grein eftir Jón Bjarnason birt 17.09.03 í Bæjarins besta Lesa meira »

Grunnsævið gulls ígildi? Birt með leyfi höfunda.

Kortleggja þarf grunnsævið vandlega og meta verðmæti þess segja Jónas Páll Jónasson og Björn Gunnarsson. Kortleggja þarf grunnsævið vandlega og meta verðmæti þess segja Jónas Páll Jónasson og Björn Gunnarsson: „Grunnsævið í kringum Ísland (grynnra en 50 m) gegnir veigamiklu hlutverki sem uppeldisslóð fyrir marga okkar helstu nytjafiska.“ FÆRA má rök fyrir því að grunnu

Grunnsævið gulls ígildi? Birt með leyfi höfunda. Lesa meira »

Scroll to Top