Á fundi stjórnar Landssamtaka eigenda sjávarjarða (LES) miðvikudaginn 14. febrúar 2024 var fjallað um nýframkomnar þjóðlendukröfur ríkisins sem beinast að eyjum og skerjum við Ísland, svokallað svæði 12 hjá óbyggðanefnd.
Á fundi stjórnar Landssamtaka eigenda sjávarjarða (LES) miðvikudaginn 14. febrúar 2024 var fjallað um nýframkomnar þjóðlendukröfur ríkisins sem beinast að eyjum og skerjum við Ísland, svokallað svæði 12 hjá óbyggðanefnd.