Einkaeign

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt

Bændablaðið – Fréttir 19. október 2016 Höfundur: Hörður Kristjánsson „Það að færa sjávargróður sem er í einkaeign undir lög um stjórn fiskveiða þar sem segir í fyrstu grein að nytjastofnar séu í sameign íslensku þjóðarinnar, er í raun dulin þjóðnýting og getur ekki samrýmst stjórnarskrá Íslands.“ Þetta segir Bjarni Kristjánsson á Auðshaugi í harðorðri athugasemd […]

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt Lesa meira »

Auglýsing – Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafjörður ses.netlog@gmail.com  Auglýsing um einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum fylgireignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild           Með vísan til meginreglna íslensks réttar um réttaráhrif friðlýsinga og lögfestna, sbr. m.a. 16. og 17. kap. landleigubálks Jónsbókar, og með vísan til samkvæmrar dómiðkunar frá ómunatíð og neðangreindra tilvitnana

Auglýsing – Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum Lesa meira »

Um stærð netlaga (mars 2011)

Um stærð netlaga sjávarjarða. Tekið saman af Bjarna M. Jónssyni, sérfræðingi í Haf- og strandsvæðastjórnun. Netlög er sá hluti sjávarjarða sem er í einkaeign og er með stjórnarskrár- og lögvarin atvinnu- og eignarréttindi. Jónsbók er hluti af íslensku lagasafni og er í fullu gildi í dag sem lög. Í rekaþætti Jónsbókar segir „En það eru netlög

Um stærð netlaga (mars 2011) Lesa meira »

Auglýsing í Lögbirtingarblaðið sem ekki var birt

Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum Auglýsing um einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum fylgir eignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild Með vísan til meginreglna íslensks réttar um réttaráhrif friðlýsinga og lögfestna, sbr. m.a. 16. og 17. kap. landleigubálks Jónsbókar, og með vísan til samkvæmrar dómiðkunar frá ómunatíð og neðangreindra tilvitnana í sett lög, þá

Auglýsing í Lögbirtingarblaðið sem ekki var birt Lesa meira »

Scroll to Top