Fiskveiðistjórnun

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt

Bændablaðið – Fréttir 19. október 2016 Höfundur: Hörður Kristjánsson „Það að færa sjávargróður sem er í einkaeign undir lög um stjórn fiskveiða þar sem segir í fyrstu grein að nytjastofnar séu í sameign íslensku þjóðarinnar, er í raun dulin þjóðnýting og getur ekki samrýmst stjórnarskrá Íslands.“ Þetta segir Bjarni Kristjánsson á Auðshaugi í harðorðri athugasemd […]

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt Lesa meira »

Bréf til Matís ohf

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90, 780 Hornafirði.  Matís ohf.Sveinn Margeirsson, forstjóri,Vínlandsleið 12,113 Reykjavík.sveinnm@matis.is, annak@matis.is Hornafirði, 18. nóvember 2013. Sæll Sveinn. Ég sá frétt í Fréttablaðinu 13. nóvember s.l., fyrirsögnin „Stórir samningar á alþjóðavettvandi“.  Í fréttinni segir eftirfarandi:  „Markmið þessa verkefnis er að þróa fiskveiðistjórnunarlíkön þar sem tekið er tillit til sjálfbærni, umhverfis-, efnahagslegra og samfélagslegra þátta“. Ég

Bréf til Matís ohf Lesa meira »

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570.

Alþingi nefndasvið,101 Reykjavík.nefndasvid@althingi.is 24. febrúar 2013. Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. (Lagt fyrir Alþingi á 141. Löggjafarþingi 2012-2013). Vísað er í meðfylgjandi fylgigögn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) sem áður hafa verið send til nefndasviðs Alþingis svo og athugasemdir í bréfum sem send hafa verið sem skilgreina

Umsögn, upplýsingar og athugasemdir vegna frumvarps til laga um stjórn fiskveiða, mál nr. 570. Lesa meira »

Athugasemdir við frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða

Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði. Skrifstofa Alþingis – nefndarsvið,Sjávarútvegsnefnd, Austurstræti 8-10,150 Reykjavík. Reykjavík, 11. júní 2009. Málefni:  Athugasemdir Samtaka eigenda sjávarjarða við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 137. löggjafarþingi 2009). Ég undirritaður, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða, vísa í samtal mitt við Gaut

Athugasemdir við frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða Lesa meira »

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða.

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Meðfylgjandi skjal frá SES fór inn í skýrsluna. Í framhaldi af útkomu skýrslunar hefur LÍÚ snúið rækilega út úr orðinu „samningaleið“ . Sjónarmið SES var að það ættu að eiga sér stað samræður um þessi mál til að komast að niðurstöðu. Það var ekki verið að samþykkja einhverja „samningaleið“ sem LÍÚ

Skýrsla starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Lesa meira »

Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar.

Nr. 23/2009 – Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar.2.7.2009 Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipað starfshóp til þess að endurskoða fyrirkomulag fiskveiðistjórnunarinnar. Verkefni starfshópsins verður að skilgreina helstu álitaefni, sem fyrir hendi eru í löggjöfinni og

Skipun starfshóps til endurskoðunar á fyrirkomulagi fiskveiðistjórnunar. Lesa meira »

Mismunandi skýring á orðinu „Netlög“

Mismunandi skýringar á hugtakinu “NETLÖG” í íslenska lagasafninu.(Tekið saman af Bjarna M. Jónssyni, sérfræðingi í haf og strandsvæðastjórnun) Netlög er sá hluti sjávarjarða sem er í einkaeign og er með lögvarin atvinnu- og eignarréttindi. Sjá nánari skýringar um netlögin hér á heimasíðunni. Skúli Magnússon  lektor við lagadeild Háskóla Íslands vann í september árið 2001 álit

Mismunandi skýring á orðinu „Netlög“ Lesa meira »

Bréf til sjávarútvegsráðherra

Óskað hefur verið eftir því við sjávarútvegsráðherra að skipuð verði nefnd til þess að skilgreina eignarhlutdeild sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. Hr. Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra,sjávarútvegsráðuneytinu,Skúlagötu 4,101 Reykjavík. 27. september 2010. Skipun nefndar um skilgreiningu á eignarhlutdeild sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Ég vísa í bréf stjórnar Samtaka eigenda sjávarjarða til þín, dags.

Bréf til sjávarútvegsráðherra Lesa meira »

Bréf til utanríkisráðherra

Eignarréttindi sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Hr. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, utanríkisráðuneytinu,Rauðarárstíg 25,105 Reykjavík. 13 . október 2010. Eignarréttindi sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Ég vísa í grein þína í Fréttablaðinu 11. október 2010 „Við tryggjum ekki eftir á“, þar sem þú segir að þú leggir mikla áherslu á að samtök þeirra sem eiga mikilla hagsmuna að gæta komi ríkulega

Bréf til utanríkisráðherra Lesa meira »

Scroll to Top