Jónsbókarlög

Jónsbókarlög 1281 (Til upprifjunar)

Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2007. Útgáfa 134. Prenta í tveimur dálkum.________________________________________Jónsbók1281________________________________________ Rekabálkr.Kap. 1.Hverr maðr á reka allan fyrir sínu landi viðar ok hvala, sela ok fiska, fugla ok þara, nema með lögum sé frá komit. Ef við rekr á fjöru manns, þá skal hann marka viðarmarki sínu, því er hann hefir sýnt áðr grönnum […]

Jónsbókarlög 1281 (Til upprifjunar) Lesa meira »

Mismunandi skýringar á hugtakinu “NETLÖG” í íslenska lagasafninu.

Meðfylgjandi grein er ætlað að skýra betur hugtakið „Netlög“ Netlög er sá hluti sjávarjarða út í sjóinn sem er í einkaeign og er með stjórnarskrár- og lögvarin atvinnu- og eignarréttindi varðandi auðlindanýtingu í netlögum eins og fiskveiðar. Skýring á netlögum er annarsvegar dýptarviðmið (6,88 m) sem gildir um fiskveiðar og fjarlægðarviðmið (115 m) sem gildir um aðra auðlindanýtingu, hvoru

Mismunandi skýringar á hugtakinu “NETLÖG” í íslenska lagasafninu. Lesa meira »

Um stærð netlaga (mars 2011)

Um stærð netlaga sjávarjarða. Tekið saman af Bjarna M. Jónssyni, sérfræðingi í Haf- og strandsvæðastjórnun. Netlög er sá hluti sjávarjarða sem er í einkaeign og er með stjórnarskrár- og lögvarin atvinnu- og eignarréttindi. Jónsbók er hluti af íslensku lagasafni og er í fullu gildi í dag sem lög. Í rekaþætti Jónsbókar segir „En það eru netlög

Um stærð netlaga (mars 2011) Lesa meira »

Mismunandi skýring á orðinu „Netlög“

Mismunandi skýringar á hugtakinu “NETLÖG” í íslenska lagasafninu.(Tekið saman af Bjarna M. Jónssyni, sérfræðingi í haf og strandsvæðastjórnun) Netlög er sá hluti sjávarjarða sem er í einkaeign og er með lögvarin atvinnu- og eignarréttindi. Sjá nánari skýringar um netlögin hér á heimasíðunni. Skúli Magnússon  lektor við lagadeild Háskóla Íslands vann í september árið 2001 álit

Mismunandi skýring á orðinu „Netlög“ Lesa meira »

Hvað eru netlög?

Netlög er sá hluti jarða sem nær út í sjó.Stærð þessa hlutar jarðarinnar er skilgreindur á tvo mismunandi vegu. Samkvæmt rannsóknum dr. Ole Lindquist (1994), segir Páll lögmaður Vídalín að í Jónsbókarhandriti standi eftirfarandi skýring á netlögum: „það eru netlög utarst, er selnet stendur grunn 20 möskva djúp að fjöru sjóar, og koma þá flár uppúr

Hvað eru netlög? Lesa meira »

Scroll to Top