Eignar- og útræðisréttur sjávarjarða.

Bréf til sjávarútvegsráðherra ( – Afrit – ) Reykjavík, 13. september 2004. Hr. Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherraSjávarútvegsráðuneytiðSkúlagötu 4101 Reykjavík Efni:  Eignar- og útræðisréttur sjávarjarða. Samtök eigenda sjávarjarða, Pósthólf 90, 780 Homafirði, eru samtök þeirra sem eiga og eða nytja sjávarjarðir, svo og þeirra sem eru áhugamenn um hlunnindarétt jarða.Stór hluti eigenda sjávarjarða eiga aðild að […]

Eignar- og útræðisréttur sjávarjarða. Lesa meira »

Samþykktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks

Samþykktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Hér að neðan má lesa samþykktar ályktanir frá ríkisstjórnarflokkunum sem tengjast útræðisrétti strandjarða. Í ályktunarkafla samþykktum á 27. flokksþingi framsóknarflokksins um atvinnumál stendur meðal annars: „Byggðakvóti verði aukinn til að treysta búsetu í viðkvæmustu sjávarbyggðum. Unnið verði að því að koma í veg fyrir brottkast afla. Útræðisréttur strandjarða verði virtur á

Samþykktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Lesa meira »

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002

Erindi á ráðstefnu Samtök eigenda sjávarjarða efndu til ráðstefnu 22. nóvember 2002. Efni hennar var „RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐIS“ Mörg fróðleg erindi voru flutt á ráðstefnunni. Birtast hér 3 þeirra, en öðrum verður bætt við síðar eða eins fljótt og kostur er Ávarp Guðna Ágústssonar RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐISÁvarp landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar,  á ráðstefnu Samtaka

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002 Lesa meira »

Kæra send dómsmálaráðherra 21. október 2003

Málskot til æðra stjórnvalds Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90780 Hornafirði Dómsmálaráðuneytið.Björn Bjarnason, ráðherra,Arnarhvoli,101 Reykjavík. Reykjavík, 21. október 2003 Efni: Málskot til æðra stjónvalds. Kærð er sú ákvörðun ritstjóra Lögbirtingarblaðsins, sem fram kemur í meðfylgjandi bréfi hans dags. 9. október 2003, að synja sóknaraðila um birtingu auglýsingar um lögfestu. Kært er til dómsmálaráðherra.Kærandi: Samtök eigenda sjávarjarða kt.

Kæra send dómsmálaráðherra 21. október 2003 Lesa meira »

Auglýsing í Lögbirtingarblaðið sem ekki var birt

Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum Auglýsing um einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum fylgir eignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild Með vísan til meginreglna íslensks réttar um réttaráhrif friðlýsinga og lögfestna, sbr. m.a. 16. og 17. kap. landleigubálks Jónsbókar, og með vísan til samkvæmrar dómiðkunar frá ómunatíð og neðangreindra tilvitnana í sett lög, þá

Auglýsing í Lögbirtingarblaðið sem ekki var birt Lesa meira »

Sjávarútvegsnefnd 4. febrúar 2002

Réttindi sjávarjarða til útræðis Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90780 Hornafirði Alþingi Íslendinga,sjávarútvegsnefndEinar K. Guðfinnsson, formaðurAusturstræti 8 – 10150 Reykjavík 4. febrúar 2002 Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða hefur ítrekað minnt á meginmarkmið félagsins sem eru: Þessi markmið voru kynnt sjávarútvegsnefnd Alþingis með bréfi dagsettu 27. júlí

Sjávarútvegsnefnd 4. febrúar 2002 Lesa meira »

Til alþingismanna 16. október 2001

Réttindi sjávarjarða til útræðis Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafirði.   16. október 2001 Til alþingismanna. Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Við viljum vinsamlegast vekja athygli ykkar á því að 5. júlí sl. stofnuðu eigendur sjávarjarða á Íslandi til formlegs félagsskapar. Félag þetta hlaut heitið „Samtök eigenda sjávarjarða“. Stofnaðilar voru

Til alþingismanna 16. október 2001 Lesa meira »

Sjávarútvegsnefnd 27. júlí 2001

Réttindi sjávarjarða Samtök eigenda sjávarjarða.Pósthólf 90,780 Hornafjörður. Alþingi Íslendinga,sjávarútvegsnefnd,Austurstræti 8-10,101 Reykjavík. 27. júlí 2001. Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Það tilkynnist sjávarútvegsnefnd Alþingis hér með að 5. júlí sl. stofnuðu eigendur sjávarjarða á Íslandi til formlegs félagsskapar. Félag þetta hlaut heitið „Samtök eigenda sjávarjarða“. Stofnaðilar eru um 500. Markmið

Sjávarútvegsnefnd 27. júlí 2001 Lesa meira »

Álitsgerð – Útræðisréttur jarða

5. febrúar 2002 Már Pétursson hrl. Strandgötu 25,220 Hafnarfirði, s. 555 3630, 898 3630,fax 565 0707, netf. mp@simnet.is. Útræðisréttur jarða. Álitsgerð og ráðgjöf til Samtaka eigenda sjávarjarða um það hvernig framfylgja beri ályktun Búnaðarþings frá 4. mars 1999 svohljóðandi: Búnaðarþing 1999 fer þess á leit við stjórn BÍ að hún leiti leiða til að fá

Álitsgerð – Útræðisréttur jarða Lesa meira »

Stofnfundur – Fundargerð

Fundargerð Stofnfundar Samtaka eigenda sjávarjarða5. júlí 2001 Stofnfundur Samtaka eigenda sjávarjarða var haldinn í Bændahöllinni í Reykjavík fimmtudaginn 5. júlí 2001. Ómar Antonsson, formaður undirbúningsnefndar, setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Hann tilnefndi Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóra BÍ, sem fundarstjóra og Björn Erlendsson og Árna Snæbjörnsson sem fundarritara. 1. Störf undirbúningsnefndar. Ómar Antonsson greindi frá því,

Stofnfundur – Fundargerð Lesa meira »

Scroll to Top