Sjávarútvegsnefnd 4. febrúar 2002

Réttindi sjávarjarða til útræðis Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafirði Alþingi Íslendinga, sjávarútvegsnefnd Einar K. Guðfinnsson, formaður Austurstræti 8 – 10 150 Reykjavík 4. febrúar 2002 Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða hefur ítrekað minnt á meginmarkmið félagsins sem eru: Að fá útræðisrétt sjávarjarða virtan …

Sjávarútvegsnefnd 4. febrúar 2002 Lesa meira »

Til alþingismanna 16. október 2001

Réttindi sjávarjarða til útræðis Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. 16. október 2001 Til alþingismanna. Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Við viljum vinsamlegast vekja athygli ykkar á því að 5. júlí sl. stofnuðu eigendur sjávarjarða á Íslandi til formlegs félagsskapar. Félag þetta hlaut heitið „Samtök eigenda sjávarjarða“. Stofnaðilar …

Til alþingismanna 16. október 2001 Lesa meira »

Sjávarútvegsnefnd 27. júlí 2001

Réttindi sjávarjarða Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafjörður. Alþingi Íslendinga, sjávarútvegsnefnd, Austurstræti 8-10, 101 Reykjavík. 27. júlí 2001. Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Það tilkynnist sjávarútvegsnefnd Alþingis hér með að 5. júlí sl. stofnuðu eigendur sjávarjarða á Íslandi til formlegs félagsskapar. Félag þetta hlaut heitið „Samtök eigenda sjávarjarða“. …

Sjávarútvegsnefnd 27. júlí 2001 Lesa meira »

Álitsgerð – Útræðisréttur jarða

  5. febrúar 2002 Már Pétursson hrl. Strandgötu 25, 220 Hafnarfirði, s. 555 3630, 898 3630, fax 565 0707, netf. mp@simnet.is. Útræðisréttur jarða. Álitsgerð og ráðgjöf til Samtaka eigenda sjávarjarða um það hvernig framfylgja beri ályktun Búnaðarþings frá 4. mars 1999 svohljóðandi: Búnaðarþing 1999 fer þess á leit við stjórn BÍ að hún leiti leiða …

Álitsgerð – Útræðisréttur jarða Lesa meira »

Stofnfundur – Fundargerð

Fundargerð Stofnfundar Samtaka eigenda sjávarjarða 5. júlí 2001 Stofnfundur Samtaka eigenda sjávarjarða var haldinn í Bændahöllinni í Reykjavík fimmtudaginn 5. júlí 2001.Ómar Antonsson, formaður undirbúningsnefndar, setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Hann tilnefndi Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóra BÍ, sem fundarstjóra og Björn Erlendsson og Árna Snæbjörnsson sem fundarritara. 1. Störf undirbúningsnefndar. Ómar Antonsson greindi frá því, …

Stofnfundur – Fundargerð Lesa meira »

Scroll to Top