Ályktun stjórnar Landssamtaka eigenda sjávarjarða
Á fundi stjórnar Landssamtaka eigenda sjávarjarða (LES) miðvikudaginn 14. febrúar 2024 var fjallað um nýframkomnar þjóðlendukröfur ríkisins sem beinast að eyjum og skerjum við Ísland, svokallað svæði 12 hjá óbyggðanefnd.
Ályktun stjórnar Landssamtaka eigenda sjávarjarða Lesa meira »