ritstjorn

Frumvarp til laga um sjávarútveg

Frumvarp til laga um sjávarútveg – Umsögn Landssamtaka eigenda sjávarjarða Vísað er til frumvarps til laga um sjávarútveg sem birt var í Samráðsgátt stjórnvalda þann 24. nóvember 2023, mál nr. 245/2023. Landssamtök eigenda sjávarjarða (hér eftir „samtökin“) fagna framkomnum drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Samtökin telja ekki ástæðu til að fjalla um einstök

Frumvarp til laga um sjávarútveg Lesa meira »

Umsögn LES

Til nefndarsviðs Alþingis. Meðfylgjandi er umsögn Landssamtaka eigenda sjávarjarða vegna frumvarps matvælaráðherra til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 976. Vinsamlegast staðfestið móttöku. Stjórn samtakanna fær afrit af póstinum (cc). F.h. Landssamtaka eigenda sjávarjarða Auðun Helgason lögmaður

Umsögn LES Lesa meira »

Aðalfundur 5. maí 2023 – Fundargerð

Aðalfundur Landssamtaka eigenda sjávarjarða haldin á Hótel Nordica föstudaginn 5. maí 2023 kl. 14:00. Mætt: Björn Samúelsson, Þórólfur Sigurðsson, Ómar Antonsson, Auðun Helgason, Björn Erlendsson, Karl Gauti Hjaltason, Gerða Friðriksdóttir og Erla Friðriksdóttir. Formaður setti fund. Erla kjörin fundarritari. Skýrsla formanns:Ómar gerði grein fyrir lögbannskröfu sem send var vegna frumvarps um breytingu á lögum um

Aðalfundur 5. maí 2023 – Fundargerð Lesa meira »

Hlunnindi jarða og ýmsar aðgerðir sem takmarka nýtingu þeirra

Erindi á ráðstefnu Samtaka eigenda sjávarjarða 22. nóvember 2002Árni Snæbjörnsson, hlunnindaráðunautur BÍ Ágætu fundarmenn. Í eftirfarandi erindi mun ég rekja stuttlega hver eru helstu hlunnindi jarða. Einnig verða tilgreind nokkur atriði þar sem réttur landeigenda til hlunnindanytja er takmarkaður m.a. með ýmsum aðgerðum löggjafans. Hver á réttinn til hlunnindanytja Hlunnindi jarða voru um aldir stór þáttur í

Hlunnindi jarða og ýmsar aðgerðir sem takmarka nýtingu þeirra Lesa meira »

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt

Bændablaðið – Fréttir 19. október 2016 Höfundur: Hörður Kristjánsson „Það að færa sjávargróður sem er í einkaeign undir lög um stjórn fiskveiða þar sem segir í fyrstu grein að nytjastofnar séu í sameign íslensku þjóðarinnar, er í raun dulin þjóðnýting og getur ekki samrýmst stjórnarskrá Íslands.“ Þetta segir Bjarni Kristjánsson á Auðshaugi í harðorðri athugasemd

Frumvarp um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar er harðlega gagnrýnt Lesa meira »

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998

Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90780 Höfn í Hornafirðises.netlog@gmail.com Nefndasvið AlþingisAusturstræti 8 – 10101 Reykjavík. Reykjavík, 5. desember 2019 Efni: Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Samtök eigenda sjávarjarða sem eru fulltrúar eigenda um 2300 sjávarjarða (hér eftir nefnt „SES) hafa kynnt sér frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur

Athugasemdir SES við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 Lesa meira »

Aðalfundur – Fundarboð

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafjörður  Hornafirði, 19. maí 2021. Aðalfundur Aðalfundur Samtaka eigenda sjávarjarða, Ses, verður haldinn laugardaginn 29. maí 2021 í Hótel Fransiskus Stykkishólmi og hefst hann kl. 14:00. Fram fara venjuleg aðalfundarstörf.  Væntum við þess að sem flestir mæti og sýni þar með samstöðu í þessu mikilvæga máli.      Stjórn Ses. Ágæti félagi

Aðalfundur – Fundarboð Lesa meira »

Krafan um að verðleggja þýfið

Framferði íslenska ríkisins gagnvart landeigendum sjávarjarða, vegna nýtingar auðlinda innan netlaga, felur í sér eignarnám. Furðulegt er að borið hafi á því að sú framganga sé réttlætt með kröfu um að landeigendur sýni fram á að þeir hafi orðið fyrir tjóni við það að vera sviptir veiði- og eignarréttindum. Samkvæmt netlögum á landeigandi jarðar sem

Krafan um að verðleggja þýfið Lesa meira »

Scroll to Top