Frétt í RUV – Niðurstaða Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna
Ríkisútvarpið frétt 17. janúar 2008, kl. 16:00. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður samtaka eiganda sjávarjarða, segir að niðurstaða Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um óréttlæti í íslenska kvótakerfinu styðji málflutning umbjóðenda sinna. Þeir reka nú mál fyrir mannréttindadómstóli Evrópu eftir að jarðeigandi var dæmdur til að greiða sektir og sæta því að grásleppuhrogn voru gerð upptæk þótt veiðarnar hefðu […]
Frétt í RUV – Niðurstaða Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna Lesa meira »