Kvótakerfið

Frétt í RUV – Niðurstaða Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna

Ríkisútvarpið frétt 17. janúar 2008, kl. 16:00. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður samtaka eiganda sjávarjarða, segir að niðurstaða Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um óréttlæti í íslenska kvótakerfinu styðji málflutning umbjóðenda sinna. Þeir reka nú mál fyrir mannréttindadómstóli Evrópu eftir að jarðeigandi var dæmdur til að greiða sektir og sæta því að grásleppuhrogn voru gerð upptæk þótt veiðarnar hefðu […]

Frétt í RUV – Niðurstaða Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna Lesa meira »

Fréttatilkynning frá SES vegna dóms Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna

Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90Hornafirði Fréttatilkynning Stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða vekur athygli á fram komnum úrskurði Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, í máli tveggja sjómanna gegn íslenska ríkinu, en þar kemur fram alvarlegur áfellisdómur á íslenska kvótakerfið í sjávarútvegi.  Úrskurðurinn gengur m.a. út á að jafnræðis borgarna um atvinnurétt til fiskveiða sé ekki gætt, ásamt því að greiða

Fréttatilkynning frá SES vegna dóms Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna Lesa meira »

Scroll to Top