Bréf til umhverfisráðherra

Bréf til Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. Umhverfisráðherra Jónína Bjartmarz Skuggasundi 1 150 Reykjavík Reykjavík, 27. júlí 2006 Efni: Kæra Samtaka eigenda sjávarjarða vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að fyrirhugað þorskeldi AGVA ehf. í Hvalfirði skuli undanþegið umhverfismati. Samtök eigenda sjávarjarða hafa kynnt sér umfjöllun Skipulagsstofnunar um fyrirhugað þorskeldi í Hvalfirði …

Bréf til umhverfisráðherra Lesa meira »