Feneyjarnefndin um stjórnarskrárbreytingar
Athyglisverða frétt um athugasemdir Feneyjarnefndarinnar um stjórnarskrárbreytingar er að finna á vef RÚV. Í athugasemdum Feneyjarnefndarinnar segir m.a: „Þarf að skýra hugtakið þjóðareign.“ „Hvað varðar frumvarp um náttúruauðlindir og frumvarp um umhverfisvernd er sérstaklega bent á að skýra þurfi tengsl frumvarpanna tveggja. Þá þurfi að skýra hvað sé átt við með hugtakinu þjóðareign og hver […]
Feneyjarnefndin um stjórnarskrárbreytingar Lesa meira »