Eigendur sjávarjarða hyggjast sækja rétt sinn til útræðis
Frá því að landið byggðist hafa fjölþættar sjávarnytjar fylgt jörðum á Íslandi. Bæði innan landamerkja jarðanna, þar með talið innan netlaga, sem og réttindi í almenningum á landi og í sjó. Með þéttbýlismyndun og atvinnuháttabreytingum hafa ýmsir ekki sætt sig við hina rótgrónu og gömlu eignarréttarreglu jarðanna, bæði til lands og sjávar, og nytjar samkvæmt […]
Eigendur sjávarjarða hyggjast sækja rétt sinn til útræðis Lesa meira »