Sjávarnytjar

Eigendur sjávarjarða hyggjast sækja rétt sinn til útræðis

Frá því að landið byggðist hafa fjölþættar sjávarnytjar fylgt jörðum á Íslandi. Bæði innan landamerkja jarðanna, þar með talið innan netlaga, sem og réttindi í almenningum á landi og í sjó. Með þéttbýlismyndun og atvinnuháttabreytingum hafa ýmsir ekki sætt sig við hina rótgrónu og gömlu eignarréttarreglu jarðanna, bæði til lands og sjávar, og nytjar samkvæmt […]

Eigendur sjávarjarða hyggjast sækja rétt sinn til útræðis Lesa meira »

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002

Erindi á ráðstefnu Samtök eigenda sjávarjarða efndu til ráðstefnu 22. nóvember 2002. Efni hennar var „RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐIS“ Mörg fróðleg erindi voru flutt á ráðstefnunni. Birtast hér 3 þeirra, en öðrum verður bætt við síðar eða eins fljótt og kostur er Ávarp Guðna Ágústssonar RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐISÁvarp landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar,  á ráðstefnu Samtaka

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002 Lesa meira »

Scroll to Top