Sérnefnd um stjórnarskrármál

Fulltrúa SES voru boðaðir á fund sérnefndar um stjórnarskrármál. Minnisatriði vegna fundar hjá nefndarsviði Alþingis, sérnefnd um stjórnarskrármál, 15. mars 2007 kl 9:00. Efni fundar:  Upplýsingum komið á framfæri frá stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða til sérnefndar um stjórnarskrármál um rétt sjávarjarða til sjávarins. Mættir:f.h. sérnefndar um stjórnarskrármál:Birgir Ármannsson, formaður sérnefndar um stjórnarskrármál,Bjarni Benediktsson, alþingismaðurGuðjón Ólafur Jónsson, […]

Sérnefnd um stjórnarskrármál Lesa meira »