Óskipt sameign, auðlindagjaldið (bréf frá 2009)

SjávarútvegsráðuneytiðHr. Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherraSkúlagötu 4150 Reykjavík. Reykjavík, 23. október 2009. Efni: Eignarréttur sjávarjarða og hlutdeild í veiðigjaldi (auðlindagjaldi). I. Til Réttar hafa leitað, Samtök eigenda sjávarjarða, pósthólf 90, 780 Hornafirði, en þau eru samtök þeirra sem eiga og/eða nytja sjávarjarðir, svo og þeirra sem eru áhugamenn um hlunnindarétt jarða. Stór hluti eigenda sjávarjarða eiga aðild […]

Óskipt sameign, auðlindagjaldið (bréf frá 2009) Lesa meira »