Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða

Reykjavík, 11. mars 2020 Minnisblað til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingisvegna frumvarps um breytingu á þjóðlendulögum(317. mál á 150. löggjafarþingi) Allsherjar- og menntamálanefnd óskaði eftir afstöðu óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða um ákvörðun eignamarka í tilefni af frumvarpi um breytingu á þjóðlendulögum sem er til umfjöllunar hjá nefndinni. Samantekt um afstöðu óbyggðanefndar til umsagnar […]

Afstaða óbyggðanefndar til framkominna sjónarmiða Samtaka eigenda sjávarjarða Lesa meira »