Noregur

Um strandsvæðaskipulag í Noregi.

27. júní 2008 hélt Fjórðungssamband Vestfjarða fund á Ísafirði um strandsvæðaskipulag í Noregi. Fyrirlesari á fundinum var Gunnar Davíðsson sjávarútvegsfræðingur. Hann starfar sem deildarstjóri hjá sveitarstjórna og atvinnuþróunarsviði í Fylkisstjórn Troms. Hann talaði um þróun strandsvæðaskipulags í Noregi, breytingar á skipulagslögum og hvað verið er að leggja áherslu á varðandi skipulag strandsvæða í seinni tíð. …

Um strandsvæðaskipulag í Noregi. Lesa meira »

Fundur SES og atvinnumálanefndar norska Stórþingsins

Þann 22. maí 2007 funduðu stjórnarmenn SES með atvinnumálanefnd norska Stórþingsins í sendiráði þeirra að Fjólugötu 17 í Reykjavík. Þessi stóri hópur norskra þingmanna var á Íslandi til að kynna sér fiskveiðistjórnun okkar. Tilgangur fundarins var að kynna þeim staðreyndir varðandi yfirgang íslenskra stjórnvalda gagnvart eignarétti landeigenda til sjávarins þ.e netlögum og útræðisrétti frá sjávarjörðum. …

Fundur SES og atvinnumálanefndar norska Stórþingsins Lesa meira »

Scroll to Top