Sjávarjarðir og réttur þeirra

Sjávarjarðir og réttur þeirra (Árni Snæbjörnsson) Á liðnu ári hefur stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða, SES, haldið starfi sínu áfram við að kynna málstað samtakanna, bæði innanlands og utan, og bent á að réttur bújarða til sjávarins er mikið réttlætismál, ásamt því að vera  eitt stærsta byggðamál síðari tíma. Mál samtakanna hafa verið kynnt fyrir Evrópuráðinu, …

Sjávarjarðir og réttur þeirra Lesa meira »