Lögbannsbeiðni SES á frumvarp sjávarútvegsráðherra.

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafjörður Til sýslumannsins í  Reykjavík, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík. Reykjavík, 20. maí 2011. Lögbannsbeiðni Lögbannsbeiðandi Stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða, kt. 581001-2150, pósthólf 90, 780 Hornafirði, Ómar Antonsson, formaður, f.h. eigenda sjávarjarða leggur fram þessa beiðni um lögbann í samræmi við lög nr. 31/1990. Lögbannskröfunni er beint að stjórnvaldi eða …

Lögbannsbeiðni SES á frumvarp sjávarútvegsráðherra. Lesa meira »