Um strandsvæðaskipulag í Noregi.

27. júní 2008 hélt Fjórðungssamband Vestfjarða fund á Ísafirði um strandsvæðaskipulag í Noregi. Fyrirlesari á fundinum var Gunnar Davíðsson sjávarútvegsfræðingur. Hann starfar sem deildarstjóri hjá sveitarstjórna og atvinnuþróunarsviði í Fylkisstjórn Troms. Hann talaði um þróun strandsvæðaskipulags í Noregi, breytingar á skipulagslögum og hvað verið er að leggja áherslu á varðandi skipulag strandsvæða í seinni tíð. […]

Um strandsvæðaskipulag í Noregi. Lesa meira »